Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1953, Page 25

Andvari - 01.01.1953, Page 25
ANDVARI Gunnlaugur Claessen 21 féklc upp úr einu kastinu, dró hann til dauða á skömmum tíma 23. júlí 1948. Dr. Gunnlaugs Claessens mun verða lengi rninnzt í sögu íslenzkra heilbrigðismála fyrir öll hans störf í þeirra þágu, en þó fyrst og fremst fyrir brautryðjandastarf hans á sviði geislalækn- inganna, en það fór honum þann veg úr hendi að dómi próf. Gösta Forsells, sem þar um var bærastur að dæma, „að röntgen- stofnun hans varð máttarstoÖ í íslenzkri læknisfræði og hann sjálfur fyrirmynd allra annarra röntgenfræðinga á NorÖurlönd- um“. Tilvitnanir úr minningargrein próf. Forsells eru teknar eftir þýðingu dr. Gísla Fr. Petersens og Ólafs læknis Geirssonar, í Læknablaðinu (1. tölublað 34. árgangs). Um aÖrar heimildir þarf ekki að geta frekar en gert er jafnóðum og þær eru notaðar.

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.