Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Síða 57

Andvari - 01.01.1953, Síða 57
andvari Milli Beruvíkurlirauns og Ennis 53 184, VI, 16, 28—29). Ennfremur bætast við jarðir þær, sem verSa ræddar nánar á eftir. ÞaS er athyglisvert, aS Hella í Beruvík skyldi vera metin til 12 hundraSa um áriS 1397, en 8 hundraSa í JarSabókinni. Sömu- leiSis er Foss metinn til 24 hundraSa um áriS 1397, en Sveins- staSir til 16 hundraSa í JarSabókinni. í eignaskrá Helgafells- klausturs um áriS 1377 er SkarS rnetiS til 2ggja hundraSa, en unr áriS 1397 er SkarS taliS 16 hundruS eins og í JarSabókinni, en EySihús eru nefnd, sem metin eru til 2ggja hundraSa. AuSvitaS hefur þaS veriS af ráSnum hug, sem bræSur í Helga- felli og aSrir kirkjunnar þjónar lögSu áherzlu á aS ná eignar- haldi á þessum jörSum, því á þeim urSu helztu útflutningsverS- mæti þeirra tíma til, sem sé lýsi og skreiS. Þeir hafa lagt í þessi kaup einmitt í þann mund, sem útflutningur á þessum vörurn var aS stóraukast (sbr. dóm hinn 22. febr. 1340 í Björgvin, D.I. II, nr. 469). Er Helgafellsklaustur hafSi eignazt Ingjaldshól, Kjalveg og ÞrándarstaSi, eins og síSar getur, var þaS búiS aS eignast eina helztu útflutningshöfnina á öllu landinu, sem sé Rif. Svo virSist sem Mildaholtskirkja hafi eignazt helminginn í Keflavík fy rir áriS 1354, því þaS ár kemur Keflavík fyrst fyrir í máldaga hennar.17) En um áriS 1358 virSist Þorgils GuSlaugs- son hafa goldiS Helgafellsklaustri hinn helminginn, 8 hundruS, ' kennslugjald sonar síns.18) í máldagabók Vilkins stendur, aS Helgafellsklaustur eigi „Keflavík halft vj hundrad".19) Spurn- mg er þaS, hvort hér hafi eigi orSiS mislestur einhvern tímann fyrir „halft xj hundrad", sé þaS rétt, aS Stefán biskup Jónsson hafi fellt Helgafellsklausturs jarSir aS fimmtungi til tíundar.20) Því miSur eru skjöl þau, sem hér er stuSzt viS, eigi frumskjöl, heldur afrit frá 17. öld. JarSabók Áma Magnússonar telur jörSina alla 16 hundmS.21) Hellu hefur Hítardalskirkja aS líkindum eignazt fyrir eSa um áriS 1354, en JarSabókin telur hana 16 hundruS.22) HraunskarS virSist Helgafellsklaustur hafa eignazt á undan Keflavík.23) í Vilkinsbók er HraunskarS taliS 16 hundruS, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.