Andvari - 01.01.1953, Síða 57
andvari
Milli Beruvíkurlirauns og Ennis
53
184, VI, 16, 28—29). Ennfremur bætast við jarðir þær, sem verSa
ræddar nánar á eftir.
ÞaS er athyglisvert, aS Hella í Beruvík skyldi vera metin til
12 hundraSa um áriS 1397, en 8 hundraSa í JarSabókinni. Sömu-
leiSis er Foss metinn til 24 hundraSa um áriS 1397, en Sveins-
staSir til 16 hundraSa í JarSabókinni. í eignaskrá Helgafells-
klausturs um áriS 1377 er SkarS rnetiS til 2ggja hundraSa, en
unr áriS 1397 er SkarS taliS 16 hundruS eins og í JarSabókinni,
en EySihús eru nefnd, sem metin eru til 2ggja hundraSa.
AuSvitaS hefur þaS veriS af ráSnum hug, sem bræSur í Helga-
felli og aSrir kirkjunnar þjónar lögSu áherzlu á aS ná eignar-
haldi á þessum jörSum, því á þeim urSu helztu útflutningsverS-
mæti þeirra tíma til, sem sé lýsi og skreiS. Þeir hafa lagt í þessi
kaup einmitt í þann mund, sem útflutningur á þessum vörurn
var aS stóraukast (sbr. dóm hinn 22. febr. 1340 í Björgvin, D.I.
II, nr. 469). Er Helgafellsklaustur hafSi eignazt Ingjaldshól,
Kjalveg og ÞrándarstaSi, eins og síSar getur, var þaS búiS aS
eignast eina helztu útflutningshöfnina á öllu landinu, sem sé Rif.
Svo virSist sem Mildaholtskirkja hafi eignazt helminginn í
Keflavík fy rir áriS 1354, því þaS ár kemur Keflavík fyrst fyrir
í máldaga hennar.17) En um áriS 1358 virSist Þorgils GuSlaugs-
son hafa goldiS Helgafellsklaustri hinn helminginn, 8 hundruS,
' kennslugjald sonar síns.18) í máldagabók Vilkins stendur, aS
Helgafellsklaustur eigi „Keflavík halft vj hundrad".19) Spurn-
mg er þaS, hvort hér hafi eigi orSiS mislestur einhvern tímann
fyrir „halft xj hundrad", sé þaS rétt, aS Stefán biskup Jónsson hafi
fellt Helgafellsklausturs jarSir aS fimmtungi til tíundar.20) Því
miSur eru skjöl þau, sem hér er stuSzt viS, eigi frumskjöl, heldur
afrit frá 17. öld. JarSabók Áma Magnússonar telur jörSina alla
16 hundmS.21)
Hellu hefur Hítardalskirkja aS líkindum eignazt fyrir eSa um
áriS 1354, en JarSabókin telur hana 16 hundruS.22)
HraunskarS virSist Helgafellsklaustur hafa eignazt á undan
Keflavík.23) í Vilkinsbók er HraunskarS taliS 16 hundruS, en