Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 39

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 39
ANDVARI Ályktanir Alþingis vorið 1941 35 ings, en sjálfur segir hann, að sennilega sé rétt, að það sé einungis, ef aðili fullnægir ekki verulegu ákvæði, þ. e. ákvæði, sem skiptir máli um höfuðatriði samnings, eða ef það eru fieiri en eitt höfuðatriði í samningi, þá um eitthvert þeirra, að heimild sé fyrir hinn aðilann til að rifta öllum samningnum. Allir þessir höfundar eru þannig sammála um, að veruleg vanefnd skapi riftingarrétt þeim til handa, sem fyrir henni verður, alveg án tillits til þess, hvort sá, sem vanefndi, á sök á henni eða ekki. Sumir þeirra vilja m. a. s. ganga lengra og telja, að hvers konar vanefnd veiti riftingarrétt. En hinir var- færnari taka berum orðum fram, að nægilegt sé, að eitt veru- legt atriði af mörgum verulegum sé vanefnt, til þess að öllum sanmingnum megi rifta. Þegar Alþingi ákvað aðgerðirnar 10. apríl 1940, hefði e. t. v. mátt segja, að vanefnd væri ekki þá þegar fyrir hendi, heldur væri hún einungis fyrirsjáanleg. Þegar af þeirri ástæðu var i'étt að fara svo varlega sem gert var. En vanefndin hefur i'eynzt slík, sem ráð var fyrir gert, og eins og fyrr er sagt, þá hafa Danir viðurkennt hana, enda hafði hún staðið í meira en 13 mánuði, þegar Alþingi tók málið að nýju upp til ákvörð- unar. Að svo vöxnu máli hlaut því vanefndin að veita íslandi sama rétt og slík vanefnd yfirleitt veitir skv. þjóðarétti þeim, sem fyrir vanefnd verður. Danir eiga að vísu eigi sök á því, að þeir hafa eigi af sinni hálfu getað fullnægt sambandslagasamningnum. En sök eða sakleysi skipta eigi máli nema því aðeins, að vanefnd varði óverulegt atriði samningsins, og eru þó sumir hinna allra iremstu þjóðréttarfræðinga, sem telja, að þetta hafi eigi held- ur þá neina þýðingu. Sá ágreiningur er þó áreiðanlega þýðing- urlaus í þessu sambandi, þvi að eigi verður um það deilt, að b*ði þau ákvæði, sem Dönum var ómögulegt að fullnægja og þeir því vanefndu, sem sé fyrirmælin um meðferð utanríkis- úiála og landhelgisgæzlu, eru veruleg atriði sambandslaga- samningsins, einkum þó hið fyrrnefnda. Hann er því ótvírætt allur riftanlegur, jafnvel að skoðun þeirra, sem þröngar skorð- l,r vilja setja riftingarheimildinni, hvað þá að áliti hinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.