Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 102

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 102
98 Nokkrar rannsóknir á náttúru landsins ANDVARI verið mjög skiptar um lög þessi, verður slíkt að teljast nauð- synlegt, ef æðarvarp á að geta þrifizt hér. Sú tekjurýrnun, sem verður við eyðingu veiðibjöllunnar, á að vinnast upp margföld við aukningu æðarvarpsins. Þess má geta, svo að að- eins eitt atriði sé tekið, að þar, sem rannsóknin fór fram, tók veiðibjallan u.m helming allra oi*pinna eggja. Veiðibjallan er þó engan veginn eini óvinur æðarfuglsins. Enginn vafi leikur á því, að maðurinn er einnig mjög skæður óvinur, og góð hirða og umönnun fyrir vörpunum gæti áork- að miklu til aukningar á dúntekjunni. Þá hefur dr. Finnur einnig sýnt fram á það, að hafis hér við land hefur haft mikil áhrif á fækkun fuglsins, þótt ekki sé hægt að kenna hafís um fækkun þá, sem hófst fyrir nálega 10 árum. Það er ætlunin, að æðarfugl verði athugaður á fleiri stöð- um á landinu til samanburðar, og væntanlega verður árang- ur rannsókna birtur sem heild síðar meir. Efni. Ills. Jón Olafsson, eftir I>orstein Þorsteinsson ...................... 3—21 Ályktanir Alþingis vorið 1941 um stjórnskipun og sjálfstæði ís- lands, eftir Bjarna Benediktsson ............................. 22—39 Hvað olli Iiruni Frakklands 1940? eftir Jónas Jónsson ........... 40—54 Tcmstundir, eftir Guðmund Finnbogason ........................... 55—63 MAlbótastarf Baldvins Einarssonar, eftir Björn Guðfinnsson .... 56—78 Nokkrar rannsóknir A nAttúru iandsins 1939 og 1940, eftir Stein- þór Sigurðsson ............................................... 79—98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.