Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 13

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 13
AN'DVARI Jón Ólafsson 9 æri og orðið víðast fjárfellir mikill. Vöru því efni rýr heima fyrir og oft hart í búi á útmánuðum. Hann mun þó hafa lagt ókvíðinn í för þessa, því að fara í verið var á þeim árum talið fyrsta skrefið til manndóms og þroska. Þótt „matan“ væri ekki mikil og hann væri lítt búinn að ldæðum, hafði hann annað, sem var hverri byrði betra; var það óbilandi kjarkur, ásamt rólegri athyglisgáfu og léttri lund. Fór líka svo, að þótt hann þætti enginn berserkur til að byrja með, þá óx honum traust lagsbræðra sinna, og þeir reiddu sig á forsjá hans, jafn- framt því sem honum jókst líkamsþroski. Leið ekki á löngu, að sveinninn, sem var í öndverðu ráðinn upp á hálfan hlut, gerðist formaður á einni fleytunni, sem haldið var út frá ver- stöðinni. Hann félck sér stærra skip og hafði formennsku á vetrarvertíðum, sótti sjóinn fast og aflaði vel, en þegar ekki gaf á sjó, notaði hann einnig vel tímann, bæði til smíða ým- issa og til þess að afla sér meiri fræðslu en hann hafði átt kost á í heimahúsum. Gekk hann á þeirn árum í skóla til þess að nema dönsku, reikning og fleiri námsgreinar. Höfðu nokkrir áhugasamir menn stofnað skóla þennan á Eyrarbakka og nefndu hann Sjómannaskóla Árnessýslu. Áður mun Jón ekki hafa numið önnur fræði en þau, er börn áttu almennt að hafa lært undir fermingu. Meiri var stórhugur Jóns en svo, að velja sér að ævistarfi ðátsformannsstarf í smáverstöð. Hann vildi ekki heldur láta bar við sitja um fræðslu þá, er hann hafði fengið i skólanum a Eyrarbakka. Sótti hann um inntöku í Stýrimannaskólann i Eeykjavík og var þar veturna 1897—98 og 1898—99, en var bau ár á vorum og sumrum stýrimaður á fiskiskútunni Jose- phinu, er Geir Zoéga kaupmaður átti. Þegar að afloknu lof- legu prófi við stýrimannaskólann varð hann skipstjóri á þessu sama þilskipi og var það meðan hann stýrði annarra skipi. Líkaði Jóni vistin vel hjá Geir, og ekki mun húsbónda hans hafa líkað miður við hann. Jón var fiskisæll og hafði með sér sjórnenn góða, en hagsýnn um hvern lilut. Mun honum síðar bafa komið að góðu haldi reynsla sú, er hann fékk á þeim ár- sem hann starfaði hjá hinum hyggna og þaulreynda út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.