Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 58

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 58
54 Hvað olli hruni Frakklands 1940? ANDVAW þiggja útlent fé til noklturrar starfrækslu. Engum floldd hefði verið leyft að reka byltingaráróður og boða innanlandsstyrj- öld. Samhliða framsýnni og réttmætri hörku í skiptum við þann hluta þjóðarinnar, sem gerði sig líklegan til að afneita ættjörðinni og snúast í lið með óvinum landsins, hefðu orðið að koma djúptækar innri endurbætur, til að sanna efnaminni stéttunum, að hag þeirra væri borgið, ekki síður en annarra þegna þjóðfélagsins. Ef svo hefði verið farið að i Frakldandi, mundi ekki heldur hafa myndazt þar fasismi og nazismi. Franska þjóðin mundi þá, eins og jafnan fyrr, hafa staðið sameinuð móti útlendri árás til að verja sitt fagra og góða land. En þegar einum er bent, þá er öðrum kennt. Frakkland hefur verið valið hér sem sýnishorn, af því að þjóðin er ein af elztu, ríkustu, bezt menntu og voldugustu af stórþjóðum lieimsins. Samt hrynur þetta mikla riki með svo skjótri svipan. En sama verður raunin á í hverju landi, þar sem þin haturs- fullu trúarbrögð kommúnismans ná að festa rætur, og að sjálfsögðu er hættan því meiri, sem þjóðfélögin eru veikari fyrir. Eltki verður heldur sagt, að innrás kommúnismans hafi orðið verkalýðsstéttum hinna frjálsu og menntuðu landa til giftu. Þvert á móti hefur byltingarstefnan í hverju því mennta- landi, þar sem hún hefur náð nokkurri fótfestu, orðið til tjóns og hörmungar fyrir allar stéttir, en einkum fyrir verkamenn. Vegna hinna sögulegu áhrifa kommúnismans verða allar þjóðir, sem unna frelsi og menningu, að heyja blóðugustu styrjöld, sem mannkynssagan segir frá, til að bjarga úr fangi ofbeldishreyfinganna þeim andlegu verðmætum, sem vitrustu og beztu menn þjóðanna hafa skapað á mörgum undangengn- um öldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.