Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 47

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 47
andvari Hvað olli liruni Frakklands 1940? 43 aði við England, lýðveldið félli og einræðisstjórn efnastélt- anna tæki endanlega við völdum í Frakklandi. Þeir, sem þekktu þessa aðstöðu, gátu séð fyrir örlög Frakk- lands. Það liafði innan sinna vébanda fjölmennan flokk, sem af nokkurs konar trúarlegum ástæðum fórnaði hagsmunum landsins, hvenær sem á reyndi, ef með því var unnt að styðja Þina alþjóðlegu byltingarstarfsemi Rússa. Á sama hátt voru nazistar og fasistar í landinu reiðuhúnir til að vinna með Hitler og Mussolini, ef með því móti var unnt að slá niður byltingarhættuna í landinu og uppræta kommúnismann. Frakkland var raunverulega vígt ósigri, hvenær sem stór- veldastyrjöld hófst. Sú þjóð, þar sem samborgararnir hata hver annan meira en útlenda óvini, býður heim hruni og eyði- leggingu. III. Meðan þessi þróun gerðist í Frakklandi, höfðu Stalin, Hitler og Mussolini þar fjölda njósnara. Var það auðvelt, þar sem stórir flokkar í landinu litu á þessa erlendu valdamenn sem verndara sína og lijálparhellur. Eftir að stríðið byrjaði, rnagn- aðist áróður og njósnir Þjóðverja í Frakklandi um allan helm- ing. Fengu þeir þar frá flokkshræðrum sínum svo nákvæmar fréttir, að þeir vissu ýtarlega um skoðun og stefnu hinna þýð- ingarmestu forustumanna og jafnvel um hugarfar í einstökum liðsveitum. Kom þetta í ljós í leiftursókn Þjóðverja 1940. Höfðu þeir njósnara og trúnaðarmenn víðast hvar í herdeild- unum og í áhrifastöðum úti um land. Vegna þessa fullkomna fréttakerfis gátu Þjóðverjar hnitmiðað áhlaup sín við þá staði, þar sem lítillar eða engrar mótstöðu var að vænta. Meðan verið var að brjóta varnarlínu Frakka, skágengu Þjóð- verjar fyrst og fremst þá staði, þar sem foringjar og herlið var hvorki undir áhrifum kommúnista eða nazista. Eftir að vörn hersins var þrotin, beittu frönsku nazistarnir öllum úr- íæðum til að enda styrjöldina sem fyrst og reyna að komast í sálufélag við einræðisherrana í Berlín og Róm. Uppgjöf Frakldands, vopnahléð og samstarfsslit við Bretland og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.