Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 88

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 88
84 Steinþór Sigurðsson ANDVARI b) Jarðhiti. Á síðari árum hafa augu manna hér á landi opnazt fyrir því, hve geysimiklir möguleikar liggja í hagnýt- ingu jarðhitans. Hefur risið upp allmikil rækt í gróðurhúsum, sem hituð eru með jarðhita, einstök hús og bæir hafa verið hituð upp, sundlaugar byggðar, hluti Reykjavíkurbæjar hit- aður með laugavatni og þegar hafin virkjun til þess að allur bærinn verði hitaður á sama hátt. Mikið hefur verið rætt og ritað um þessi mál undanfarið, og verður ekki farið inn á sögulega þróun málsins hér. Eðli jarðhitans hér hefur verið rannsakað af ýmsum mönn- um. Af íslendingum hafa þeir Þorkell Þorkelsson veðurstofu- stjóri og dr. Trausti Einarsson lagt drýgstan skerf til þeirra inála. Meðan aðeins er um það að ræða að virkja heitt vatn, sem sjálfkrafa rennur upp á yfirborðið, kann að vera, að það hafi litla þýðingu að vita nokkuð um eðli jarðhitans, nema hvað sú spurning kann að valcna hjá mörgum, hve lengi þeir gætu orðið þessara gæða aðnjótandi. Sé hins vegar um það að ræða að auka vatnsmagn eða hitastig með borunum eða á annan hátt, hefur það mikla þýðingu að vita sem mest um eðli og uppruna hitans. Þvi rniður eru skoðanir manna á þessum málum mjög mismunandi, og hætta er á því, að langt sé í land um það, að fyrir fram sé hægt að segja nolclcuð með vissu um það, hvort borun muni bera árangur eða ekki. Flestir munu þó vera þeirrar skoðunar, að í jarðhitahéruðum megi víða fá heitt vatn eða gufu ineð borun, en víða mun þurfa að bora svo djúpt, að virkjun kemur ekki til greina vegna kostn- aðar. Rannsóknaráð ríkisins hefur frá upphafi liaft jarðhitamálið til athugunar. Var keyptur lítill jarðbor, og hafa verið bor- aðar með honum nokkrar holur víðs vegar á landinu. Rann- sóknaráðið hefur elcki sjálft rekið borinn, heldur leigt hann gegn vægri leigu til ýmissa, sem hafa óslcað eftir borun. Bor- inn á að geta borað um 4 cm víða holu niður í 150 in dýpt, eða 8 cm víða holu niður i 75 m dýpt. Enn hefur ekki verið boruð með honum hér nema rúmlega 80 metra djúp hola. Hefur einn maður, Sveinn Steindórsson, annazt boranirnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.