Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 75
ANDVARI Málbótastarf Baldvins Einarssonar 71 þessari göfugu tungu, sem er „móðir annarra tungumála, svo sem dönsku, svensku, þýzku og engelsku, en sjálf veit ... eigi af ætterni að segja*'.1) Ein áhrifamesta aðferðin við alla málhreinsun felst í því, að málbótamennirnir vandi mál sjálfra sín eftir föngum og verði á þann ihátt fyrirmynd annarra. Þetta hefur Baldvin Einarssyni verið fyllilega ijóst. Hann leitast þvi við að hafa mál þeirra þremenninganna, Armanns, Sighvats og Þjóðólfs, hreint og alþýðlegt. Þetta tekst að vísu misjafnlega, sem von- legt er, en þó verður málið á Ármanni á alþingi að teljast furðugott í heild sinni, og stundum er það með ágætum. Nokkur hrot úr ræðu Ármanns, þeirri er hann hélt að Lög- bergi, nægja til þess að gefa mönnum hugmynd um, hve góð tök Baldvin Einarsson gat haft á íslenzku máli. í ræðu þess- ari leiðir Ármann íslendingum hlífðarlaust fyrir sjónir, hvernig „feðranna frægð“ er „fallin í gleymsku og dá“, en eMgjar þá jafnframt lögeggjan til framtaks og dáða. Er margt svipað í ræðunni og kvæði Jónasar Hallgrímssonar ísland, farsældafrón, en það er ort nokkru síðar. Ármann mælir á þá leið, er hann hyggur forfeður okkar mundu gera, ef þeir væru þar komnir og mættu mæla: „Hví sætir það, börn vor, að svo mikil umbreyting er orðin, síðan vér lögðumst í gröf vora? Hvað er orðið af öllum skip- unum, sem vér eftirlétum yður? Hvað er orðið af dugnaði þeim og hugrekki, er vér sýndum í því að sigla yfir ókunnug höf með liðsinni himintunglanna einna til að sækja til ann- arra landa nauðsynjar vorar? Hvar er nú rausn sú hin mikla og manndómur, er knúði oss til að víkja frá fyrirhyggjusöm- uin föður og ástúðlegri móður til að leita oss fjár og frægðar í öðrum löndum og kynna oss siðu þeirra? Hvar er nú sú virðing á landbúnaði og bændastétt, er vér sýndum og uppi héldum? Því eftir að vér höfðum verið nolckur ár í kaupferð- um eða í víking eða þjónað tignustu mönnum og konungum, þá vitjuðum vér föðurleifða vorra, leituðum oss sæmilegs 1) Árimnn II., 52. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.