Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 18
14 Þorsteinn Þorsteinsson ANDVARI stað, var fallinn í valinn fyrir nokkru. Treysti flokkurinn engum eins vel og Jóni Ólafssyni til að rétta þar við bardag- ann. Jón, sem átti öruggt þingsæti í Reykjavík, varð þegar við óslc flokksmanna sinna, bauð sig fram í Rangárvallasýslu og náði kosningu. Meðframbjóðandi hans, sem lengi hafði verið þingmaður Rangæinga, féll þá. Sýnir það, hversu mikil ítök Jón Ólafsson átti í sínum gömlu sýslungum, og traust það, sem þeir bárU til hans. Við tvær næstu þingkosningar sigruðu frambjóðendur Sjálf- stæðisflokksins í Rangárvallasýslu, en við kosningarnar 1937 sigraði Framsóknarflokkurinn með fárra atkvæða mun. Varð Jón heitinn, sem fékk fleiri atkvæði en meðframbjóðandi hans, þá landskjörinn. Um stjórnmálaferil Jóns Ólafssonar, meðan hann var þing- maður, mætti margt segja, en ekki er rúm til þess hér. Hann var einn sá maður, er meiri stund lagði á framkvæmdir í verki en glamuryrði á mannfundum, og var þess vegna haldið, að áihrifa hans gætti minna í flokki en raun var á. Vegna staðgóðrar þekkingar á atvinnumálum þjóðarinnar og farsælla vitsmuna hans voru tillögur hans jafnan mikils metnar í flokknum og á þingi. Hann sýndi jafnan hina mestu ósérplægni í viðskiptum sínum við flokk sinn, bæði i fjár- framlögum og öðrum þegnskap. Var hann ávallt vinsæll mjög í flokknum. Andstæðingar hans í stjórnmálum, bæði utan þings og innan, báru til hans hlýjan liug og virtu hina drengi- legu framkomu lians í þjóðmálunum. Þótt Jón Ólafsson væri ekki sérstaklega umsvifamikill þing- maður á yfirborðinu og kæmi sinum málum bezt fyrir í nefnd- um, var það álit manna, að þeim málum væri allvel borgið a þingi, er hann vann að með alhuga. Hann var allvel máli farinn og rökvís. Hann gat jafnvel orðið verulega mælskur, er hon- um hljóp kapp í kinn, og andstæðingum sínum hinn erfiðasti mótstöðumaður. Geta má hér þess sem dæmis um velvild hans til sveitanna og skilning hans á málefnum þeirra, að þegar lögin um verka- mannabústaði voru til umræðu á Alþingi 1929, taldi hann þa®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.