Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 35

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 35
andvari Ályktanir Aljiingis vorið 1941 31 orðum eða þegjandi, þ. á m. verulega breytt atvik. 8) Van- el'nd á samning. Um öll þessi atvik og þýðingu þeirra eru til gerhugsaðar reglur i þjóðaréttinum, og verður auðvitað að skilja lítt hugsað handahófsfyrirmæli, sem í samning er sett, i samræmi við þær. Svo sem komið var skiptum Danmerkur og Islands gátu fleiri en ein af þessum reglum átt við. Ein þeirra hlaut þó að hafa sérstaka þýðingu, þ. e. reglan um áhrif vanefndar samn- ings á gildi lians. Ástæðu þessa er að finna i ályktun Alþingis 10. apríl 1940, er hljóðaði svo: „Vegna þess ástands, er nú hefur skapazt, getur Danmörk ekki rækt umboð til meðferðar utanríkismála íslands sam- kvæmt 7. gr. dansk-íslenzkra sambandslaga, né landhelgis- gæzlu samkvæmt 8. gr. téðra laga, og lýsir Alþingi þess vegna yfir því, að Island tekur að svo stöddu meðferð mála þessara að öllu leyti í sínar hendur“. Með hinum einlcenndu orðum er því slegið föstu, að Danmörk geti ekki af sinni hálfu fullnægt sambandssáttmálanum. Dan- luörk hefur viðurkennt þessa ályktun og réttmæti hennar, og þar með þessa staðreynd, sem og óvefengjanleg er. En úr því að svo var komið, átti Danmörk einungis um tvennt að velja. I fyi-sta lagi gat hún borið fyrir sig þennan ómöguleika sinn til fullnægingar sambandssáttmálanum og þar með los- uð sig undan skyldunni til að fullnægja, en þar af leiddi þá jafnframt, að ísland hlaut að sínu leyti einnig að verða laust við sáttmálann. Þetta úrræði valdi Danmörk eigi. Hún viður- kenndi að vísu, að hún gæti ekki fullnægt samningnum, en liún sagði sig ekki lausa frá honum. Danmörk tók hinn kostinn, að kíta samninginn halda gildi sínu, þrátt fyrir það þótt hún gæti ekki fullnægt honum, en í því felst, að hún van- eindi hann. I viðurkenningu Dana á tilvitnaðri ályktun Al- lúngis og athafnaleysi þeirra um að ógilda samninginn af sinni kálfu felst því ótvíræð viðurkenning þeirra á, að þeir hafi vanefnt hann. En þá verða þeir og að hlíta þeim réttaráhrifum, sem van- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.