Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 61
ANDVARI Tómstundir 57 Hcr erum vér þá komnir í einkennilega aðstöðu: Vér sækjumst eftir tómstundum til að losna við vinnuna. En þegar vér svo eigum að fara að ráðstafa tómstundunum, rek- um vér oss á, að iðjuleysið er óþarft og verður oss til leið- inda, og förum að leita að einhverju til að vinna. Vér flýjum úr ösltunni í eldinn, úr vinnunni í vinnu. Þetta ætti að vera oss umhugsunarefni. Getum vér ekki notið Hfsins nema hafa eitthvað fyrir stafni, getur oss ekki liðið vel nema þegar vér erum eitthvað að starfa? Ef til vill kunna einhverjir þá list, en ég held þeir séu fáir. Leiðindin virðast elta iðjuleys- ingjann á röndum. Niðurstaðan verður þá sú, að menn sækj- ast eftir tómstundum til að vinna það, sem þeim þykir skemmtilegt. Ef skylduvinna hvers manns væri honum svo ljúf, að hann þekkti enga skemmtilegri, mundi enginn hugsa um neinar tómstundir, nema rétt til að sofa, og varla hægt að aka mönnum frá vinnunni nema með illindum. En þó að sumir menn séu svo hamingjusamir að kjósa ekkert frekar en að vera öllum stundum við aðalstarf sitt, þá verður naum- ast sagt, að það sé almennt, og því kemur spurningin fyrir flestum, hvernig þeir eigi að verja þeim tómstundum, er þeim veitast. Því miður á engin þjóð, svo ég viti, skýrslur um það, hvernig menn verja tómstundunum. En engar skýrslur mundu eins vel sýna upplag þjóðarinnar og menningarstig, því að það, hvernig tómstundunum er varið, fer að miklu leyti eftir upplagi manna og áhuga. Þær hvatir og langanir, scm annríkið lieldur niðri, koma þá fram og leita réttar síns. Það er nógu gaman að minnast þess, að orðið skóli er sama orðið og hið gríska (tXoA-q (slcole), sem upplhaflega merkti tóm- stund, næði, en síðan það, sem menn iðka í tómstundum, einkum vísindastarf, heiinspekilegar umræður, fyrirlestra o. s. frv., og loks skóla í nútíðarmerkingu. Það er bending uni það, til hvers Grikkir einkum vörðu tómstunduin sínum. Venjulega fer það svo, að menn í tómstundunum velja sér eins konar andvægi gegn hversdagsstarfinu. Sá, sem er i erfiðisvinnu, kýs sér ekki að jafnaði íþróttir að kvöldi. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.