Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 33

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 33
andvahi Ályktanir Alþingis vorið 1941 29 ingar megi alls ekki frestast lengur en í fjögur ár. Það eitt fær staðizt að fresta þeim á meðan ástæður frestunarinnar eru fyrir hendi, hversu lengi sem það verður, og láta þær fara fram jafnskjótt sem þær ástæður eru úr sögunni, hvort sem þess verður lengur eða skemur að bíða. Loks skal á það bent, að þar sem Alþingi hefur tekið sér ’vald til að fresta kosningum, er rétt, að það ákveði og, hve- nær þær megi fram fara, og leiðir af því, að um sinn er þing- íofsréttur handhafa konungsvalds úr sögunni. III. Eftir hernám Danmerkur varð Island, hinn 10. apríl 1940, nð taka í sínar hendur að öllu leyti meðferð utanríkismála og landhelgisgæzlu og flytja handhöfn konungsvalds inn í landið, allt að svo stöddu eða til bráðabirgða. Allar brutu þessar ákvarðanir ýmist gegn orðalagi sambandslaga eða stjórnarskrár, og var þó réttmæti þeirra af engum dregið í efa. Þá er ljóst varð, að stríðið mundi standa langa stund, sáu nienn, að eigi varð látið sitja við þá bráðabirgðaskipun, sem á þessum málum var gerð vorið 1940. Urðu menn þá um skeið eigi alls kostar sammála um, hvað til bragðs skyldi taka. Menn greindi þó eigi framar á um takmarkið: Algert frelsi og fullveldi íslands. Heldur þótti sumum sem varhugavert væri að gera úrslitaákvarðanir í þessu efni, á meðan erlendur her væri í landinu og frelsi landsins þvi skert með enn al- varlegra hætti en sambandssamningi þeim, sem ætlunin var að losna við. Þeir, sem svo litu á, töldu m. a. hættu á því, oð lítið marlc yrði tekið á þeim samþykktum, er gerðar væru meðan svo stæði, enda viðbúið, að þær yrðu raktar til stór- veldis þess, sem hér hefur her, og einmitt þess vegna óvirtar af ondstæðingum þess. Ef ráða ætti málinu til lykta á meðan svo slæði, væri þess vegna öruggast, ef eigi ætti að stefna því í voða, «ð leita áður samþykkis helztu stórvelda, sem ætla mátti, að það létu sig skipta. Aðrir töldu þvílíkt hik aftur á móti stórhættu- legt. íslendingar yrðu að nota öll tækifæri, sem að höndum b*ri, til að losa sig úr leifum hinna fornu ófrelsisfjötra. Þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.