Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 40

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 40
36 Bjarni Benediktsson ANDVARI Af íslands hálfu hefur ekkert verið gert, sexn svipti það þess- um riftingarrétti. Þó að samningnum væri eigi rift á meðan segja mátti, að vanefnd væri einungis fyrirsjáanleg, heldur væri þá unað við vægari aðgerðir og við þær væri látið sitja, meðan beðið væri eftir að sjá, hverju fram yndi, þá rýrir það auðvitað eigi riftingarréttinn, þegar sýnt er, að vanefndin slendur til langframa. Riftingarrétturinn hlýtur að haldast, jafnvel þótt enginn fyrirvari sé um það gerður, þar til vanefnd- um lýkur, en samkvæmt hinum tilvitnuðu höfundum er ör- uggast að nota réttinn áður en vanefnd lýlcur, ef honum á að beita. Samkvæmt framansögðu hefði það að réttum lögum staðizt að áskilja rétt til riftingar, en hagga þó eigi gildi samningsins í bili, og þá m. a. krefjast nú endurskoðunar eftir 18. gr. sam- bandslaganna, en láta raunverulega riftingu eldd eiga sér stað t'yrr en um það bil, sem vanefnd lyki. Að athuguðu máli var þó þessi leið eigi fær, þegar af því, að vegna ríkjandi ástands eru samningar um endurskoðun ómögulegir, enda fell- ur þá brott skyldan til að fullnægja samningnum a. m. k. svo langt sem ómöguleikinn nær. Atvik þau og réttarreglur, sem nú hafa verið rakin, sýna ótvírætt, að ísland hafi á s. 1. vori öðlazt rétt til riftingar sambandslögunum. Réttarreglan um, að þjóðréttarskuldbind- ing standi eigi lengur en atvik haldast að verulegu óbreytt frá því, sem var þegar undir hana var gengizt, leiðir og til sömu niðurstöðu. Frekari rökstuðningur þess er samt óþarfur að sinni, því að afleiðingar hinnar reglunnar eru óumdeilan- legar og þar var ályktað frá forsendum, sem Danir sjálfir hata fallizt á. Því hefur raunar verið hreyft, að ákvörðun um, hvort rift' ingarréttur væri fyrir hendi, heyrði annaðhvort undir gerðar- dóminn skv. 17. gr. sambandslaganna, sem fjalla á um ágrein- ing um skilning á ákvæðum sambandslaganna, eða fasta alþjóðadómstólinn í Haag skv. samningnum frá 27. júní 1930. Eins og nú háttar mundi óframkvæmanlegt að bera málið undir hvorn þennan dómstól sem væri, og mundi því skylda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.