Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 53
ANDVARI
Hvað olli liruni Frakklands 1940?
49
inn minni hluta af borgurum landsins. En um leið og stjórn
kommúnista í Rússlandi freistaði að tryggja sig sem bezt í
sessi heima fyrir, notaði hún sér dyggilega ólgu þá og
óánægju, sem mjög gætti i mörgum löndum eftir hina fyrri
lieimsstyrjöld. Voru tilefni mörg, þegar heimurinn sýndist lítt
hafa batnað við hinar miklu fórnir styrjaldarinnar, en at-
vinnuleysi og kreppa fylgdu í spor hins lengi þráða friðar.
Urðu menn í ýmsum löndum allfegnir nýjung kommúnism-
ans, og það þvi fremur, sem útbreiðslumenn frá Moskva
niáluðu með sterkum litum ágæti hins nýja skipulags. í Noregi
voru um stund nálega allir verkamannaþingmenn — og þeir
voru um 50 — fylgjandi stefnu kommúnista. En ér þeir kynnt-
ust forráðamönnunum í Moskva betur, sögðu þeir þeim upp
klýðni og hollustu. Sjálfstæðisþrá Norðmanna var of sterk til
að þola erlenda kúgun, hverju nafni sem hún nefndist. En í
ýmsum löndum tókst Rússum að halda flokksdeildum sínurn
lifandi, með stöðugum áróðri og miklum tilkostnaði.
VI.
Karl Marx hafði misreiknað verulega liði í hyltingardæmi
^inu. Hann sá það að vísu rétt, að vélaiðjari jólc auðinn stór-
lega og að i sunium löndum færðist stórauður á fáar hendur.
En honum yfirsást um það, að verkamenn gátu hætt kjör sín
með öðrum úrræðum en byltingum. Kjör verkamanna í menn-
nigarlöndunum urðu ekki verri og verri með ári hverju, held-
lir betri og betri. Skömmu eftir aldamótin áttu félagsmenn í
ensku kaupfélögunum um 1000 milljónir króna í sjóðum, og
langfleslir af félagsmönnum ensku kaupfclaganna eru úr þeim
stéttum, sem Karl Marx taldi þurfa byltingu til að bæta kjör
s'n. Verklýðssamtök lýðræðislandanna, starf hægfara jafn-
aðarmanna og annarra frjálslyndra flokka í Vesturlöndum
kættu aðstöðu fátækustu stéttanna á þúsund vegu, langt fram
rii' þvi, sem Rússum hefur tekizt með ofbeldi sínu og kúgunar-
sfjórn.
Svo sem vænta mátti, stóð borgarastéttum lýðræðisland-
anna mikill stuggur af framferði Rússa, kúgun þeirra og