Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1941, Side 53

Andvari - 01.01.1941, Side 53
ANDVARI Hvað olli liruni Frakklands 1940? 49 inn minni hluta af borgurum landsins. En um leið og stjórn kommúnista í Rússlandi freistaði að tryggja sig sem bezt í sessi heima fyrir, notaði hún sér dyggilega ólgu þá og óánægju, sem mjög gætti i mörgum löndum eftir hina fyrri lieimsstyrjöld. Voru tilefni mörg, þegar heimurinn sýndist lítt hafa batnað við hinar miklu fórnir styrjaldarinnar, en at- vinnuleysi og kreppa fylgdu í spor hins lengi þráða friðar. Urðu menn í ýmsum löndum allfegnir nýjung kommúnism- ans, og það þvi fremur, sem útbreiðslumenn frá Moskva niáluðu með sterkum litum ágæti hins nýja skipulags. í Noregi voru um stund nálega allir verkamannaþingmenn — og þeir voru um 50 — fylgjandi stefnu kommúnista. En ér þeir kynnt- ust forráðamönnunum í Moskva betur, sögðu þeir þeim upp klýðni og hollustu. Sjálfstæðisþrá Norðmanna var of sterk til að þola erlenda kúgun, hverju nafni sem hún nefndist. En í ýmsum löndum tókst Rússum að halda flokksdeildum sínurn lifandi, með stöðugum áróðri og miklum tilkostnaði. VI. Karl Marx hafði misreiknað verulega liði í hyltingardæmi ^inu. Hann sá það að vísu rétt, að vélaiðjari jólc auðinn stór- lega og að i sunium löndum færðist stórauður á fáar hendur. En honum yfirsást um það, að verkamenn gátu hætt kjör sín með öðrum úrræðum en byltingum. Kjör verkamanna í menn- nigarlöndunum urðu ekki verri og verri með ári hverju, held- lir betri og betri. Skömmu eftir aldamótin áttu félagsmenn í ensku kaupfélögunum um 1000 milljónir króna í sjóðum, og langfleslir af félagsmönnum ensku kaupfclaganna eru úr þeim stéttum, sem Karl Marx taldi þurfa byltingu til að bæta kjör s'n. Verklýðssamtök lýðræðislandanna, starf hægfara jafn- aðarmanna og annarra frjálslyndra flokka í Vesturlöndum kættu aðstöðu fátækustu stéttanna á þúsund vegu, langt fram rii' þvi, sem Rússum hefur tekizt með ofbeldi sínu og kúgunar- sfjórn. Svo sem vænta mátti, stóð borgarastéttum lýðræðisland- anna mikill stuggur af framferði Rússa, kúgun þeirra og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.