Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 46

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 46
42 Jónas Jónsson ANDVABI því að eyðileggja þessa samlanda sína með þlóðugum innan- landshernaði og svipta þá eignum, landvist eða lífi. Fordæmið var glöggt frá Rússiandi. Kommúnistar höfðu þar tekið eignir andstæðinga sinna, hvar seni til náðist, og hvergi unnað þeim griða. Það þarf varla að spyrja, hvaða svar miðstétt og efnamenn Frakklands gáfu rússneslta flokknum í landinu. Þeir fyrir- litu hann, óttuðust hann og hötuðu hann. Þeir skildu, að hér var á ferðinni mannfélagshreyfing, sem ekki var til fordænii um í allri sögu landsins. Hér var myndaður innlendur flokk- ur, undir útlendri yfirstjórn, sem lýsti yfir, að hann ætlaði við fyrsta hentugt tækifæri að taka af þeim, sem eitthvað áttu í landinu, allt, sem flestum mönnum er kærast: frelsið, fjármunina og lífið. Margir þeir menn, sem bjuggust við árás kommúnista, hófu það, sem þeir nefndu sjálfsbjargarstarf- semi. Þannig mynduðust leynifélögin „Eldkrossinn“ og „Munkahetturnar“. Það var félagsskapur, sem myndaður var eftir fyrirmyndum fasista og nazista. Báðir þessir flokkar stóðu í sambandi við áróðursmenn Hitlers og Mussolinis. Báðir þessir leyniflokkar og margir aðrir Frakkar litu á sam- landa sína, kommúnistana, seni svarna fjendur, hættulegri öll- um öðrum óvinum. Að dómi þessara frönsku manna var engin önnur leið opin fyrir þá og þeirra stétt heldur en að breytt yrði um stjórnarskipun í Frakklandi, lýðveldið og lýðræðið afnumið, en í þess stað kæmi einræði og náin samvinna við Þýzkaland og Italíu. Eitt af fyrstu verkum slíkrar einvalds- stjórnar í Frakklandi hlaut samkvæmt skoðun þessara manna að vera það að uppræta bolsevismann í landinu, svo að ekki þyrfti að óttast öreigabyltingu. Nú var svo koniið, að Stalin átti opinberan flokk í Frakk- landi, með miklum blaðakosti og kjörfylgi. Hins vegar var fylgi fasista og nazista lítt sýnilegt á yfirborðinu. En ítök þess voru öllu sterkari en kommúnistanna. Sú hreyfing öll hné til fylgis við stefnu Hitlers og Mussolinis. Margir for- svarsmenn hennar í Frakklandi töldu nauðsynlegt, að Frakk- laoid tapaði styrjöld móti Þjóðverjum, svo að samstarfið rofn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.