Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 8

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 8
4 Þorsteinn Þorsteinsson ANDVARI —■ Fiskiskipin — róðrarbátarnir — voru litlu eða engu betri á öndverðri 19. öld en bátar þeir, sem fyrst var róið á til fiskjar á landnámsöld. Voru engu meiri framfarir sjávarútvegsins en landbúnaðarins. Mátti heita algerð kyrrstaða í þessum meginatvinnuvegum íslendinga fyrstu þúsund árin, því að munaði „nokkuð á leið“ í einstökum atriðum, munaði aftur á balc í öðrum. T. d. áttum vér þá sjálfir færri haffær skip en á söguöldinni. Þótt vér ættum ýmsa ágæta menn, sem uppi voru á því tímabili, sem hugsuðu um landsins gagn og nauðsynjar, þá fór það oftast svo, að áhrifa þeirra gætti ekki nema um skeið og framkvæmdir þeirra liðu undir lok að þeim liðnum. Átjánda öldin var hér á landi öld tilrauna um endurbætur á atvinnu- vegunum. Vafasamt er, hvort nokkur önnur öld hefur fært oss fleiri ágæta áhugamenn í atvinnumálum vorum, bæði í ritum og framkvæmdum. Það er enginn vafi á, að hefði árferði verið gott síðari hluta hennar, hefðu íslendingar staðið miklu framar og hetur að vígi um framleiðslu alla í byrjun 19. aldar en raun var á, því að allar tilraunir um endurbætur hættu um skeið og framkvæmdir áhugamannanna eyddust á síðari árum 18. aldar. Voru og fyrstu ár 19. aldarinnar ein hin erfiðustu, sem komið hafa yfir landið. Um 1870 hófust varanlegar endurbætur á landbúnaði og sjávarútvegi. Hinir nýju landnámsmenn komu þá fram. Torfi i Ólafsdal kom með skozku ljáina, sem í þann tíð voru nokkurs konar sláttuvélar, miðað við afköst þeirra, er notuðu íslenzku Ijáina. Túnsléttur eru þá framkvæmdar svo að ufl' munar í ýmsum sveitum, og búnaðarfélög stofnuð allvíða. Búfræðingar, sem lært höfðu jarðrækt utanlands, leiðbeina þá fyrst bændum allverulega við jarðyrkjustörf. Á áttunda tug aldarinnar er stofnaður fyr'ti búnaðarskóli landsins, Ólafsdalsskólinn, en brátt lcoma þar á eftir skólarnir að Hvanneyri, Hólum og Eiðum. Var þá búfræðikennsla mikil í landi, en árferði var hér þá afar erfitt fram yfir níunda tug aldarinnar, og varð því minna úr búnaðarframkvæmdum en annars hefði orðið. Þegar kom fram um aldamót og tíðarfar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.