Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 26

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 26
ANDVABI Ályktanir Alþingis vorið 1941 um stjórnskipun og sjálfstæði Islands. Eftir Bjarna Benediktsson prófessor. I. Virðing fyrir gerðum samningum, lögum og rétti er tví- mælalaust ein af höfuðstoðum menningarinnar. Gerða samn- inga, lög og rétt ber því að hafa í heiðri. Af því leiðir þó engan veginn, að sá hafi ætíð rétt fyrir sér, sem bókstafinn þræðir. Engum löggjafa né samningsaðila hefur enn tekizt að sjá fyrir öll þau atvik, sem fyrir koma í hinu lifanda lífi- Blind fylgd við bókstafinn, hvernig sem á stendur, hlýtur oft að leiða til fullkomins ranglætis og hafa í för ineð sér algera ringulreið réttarskipunarinnar. í þessu felst samt eigi, að ætíð megi víkja frá orðum laga og samninga, er þau koma hart niður. Þá, sem ella, verður að rata meðalhóf, og er það raunar vandfundið. En lögfræðin vísar þar leiðina. Þekking á settum lögum og helztu samningstegundum er að vísu sjálfsagður þáttur lögfræðinnar. Sá, sem numið hefði þetta eitt, væri þó eigi miklu nær. Ákvæði þau, er berum orðum hafa verið sett, eru eilífum breytingum undirorpin. Heilir lagabálkar eru oft felldir úr gildi með einum pennadrætti. Aðalatriði lögfræðinnar er því eigi þekking á þessu. Hitt skiptir miklu meira máli að vita, hvernig túlka ber lög, samninga og aðrar skuldbindingar. Að læra, að fyrirmæli laga og samninga hafa mismunandi ríkt gildi, að sum her að ineta meira en önnur, og að á milli þeirra er oft samhengi, þannig að öðru má eigi beita, ef hinu hefiu' eigi verið hlýtt. Að átta sig á, að við framkvæmd laga verður oft að liafa í huga fyrirvara, sem löggjafinn þegir um, en þú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.