Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 14

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 14
10 Þorsteinn Þorsteinsson ANDVAHI gerðarmanni. Var með þeim hin bezta samvinna, og hélzt vin- átta þeirra meðan þeir lifðu báðir. Það var ætlun Jóns að standa á eigin fótum og vera ekki öðrum háður. Keypti liann því ásamt fleirum þilskip árið 1904 og hélt því sjálfur til fiskjar um 7 ára skeið, en þá (1911) hætti hann skipstjórn fyrir fullt og allt. Fiskikútter þessi hét Hafsteinn og var hið mesta happaskip. Nokkru eftir aldamót hófust íslendingar handa um að eign- ast togara, en sú viðleitni fór í fyrstu öll i handaskolum sök- um kunnáttuleysis við veiðarnar, enda voru skip þau óhentug, sem fengin voru. Þótti ýmsum hinna atorkusömu skipstjóra á þilskipunum hart að horfa á það, að útlendir togarar sópuðu fiskinum úr sjónum, en aflatregða hjá þeim. Fiskurinn tók ekki beituna hjá skútumönnunum, þótt togararnir drægju full- ar vörpur á sömu slóðum. Þá var og það, að skúturnar voru mjög seinar í förum, ef andbyr var, og þó sérstaklega í logni- Þótt fréttir kæmu um fiskihrotu á miðum úti, var hún oft gengin hjá, er skúturnar náðu út þangað, því að engar voru hjálparvélar þá í fiskislcipum vorum. Árið 1906 hófust nokkrir skipstjórar handa, ásamt hinum annálaða framkvæmdamanni Thor Jensen, og stofnuðu hluta- félagið Alliance. Skipstjórar þessir voru þeir Jón Ólafsson, Kolbeinn Þorsteinsson, Magnús Magnússon, Halldór Þorsteins- son og Jón Sigurðsson; eru tveir hinir síðastnefndu enn i stjórn Alliancefélagsins. Urðu menn þessir og félag þeirra brautryðjendur tögaraútgerðarinnar íslenzku. Það má nieð sanni segja, að togaraútgerðin hefur verið meginstoðin undir fjársöfnun og verklegum framkvæmdum hér á landi um nær þrjá tugi ára. Meiri hluta þessa tímabils hefur henni vegnað mjög vel, en einnig þau árin, sem útgerð sú hefur verið rekin með tapi, hefur liún mjög stutt að verzlunarjöfnuði landsins og veitt fjölda manna ágæta atvinnu og eflt þannig hag þeirra. Leikur það ekki á tveim tungum, að mjög studdust hinai' miklu framfarir landbúnaðarins við velgengni stórútgerðar- innar, hæði heinlínis, en þó einkum óbeint. En því verður ekki neitað, að mjög hefur hún dregið fólk úr sveitum til höfuð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.