Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1947, Qupperneq 20

Andvari - 01.01.1947, Qupperneq 20
16 Stephan G. Stephansson ANDVARI haugaakra á íslandi! En lengi átti ég samt 2—3 bletti uppi á bæjarvegg, svo sem spönn á liverja hlið, og sáði í þá á hverju vori þrenns konar sáði, rúgi, byggi og baunum. Féldc nokk- urra þumlunga strá — var dýrlegt, einkum baunagrasið. Ég kom að Kirkjuhóli 1917, gekk út á vallarbarðið, þar sem Skóshaugur var orpinn forðum. Steinar lágu þar enn, nokkrir, en þögðu um, hvort þeir væru mínir. Og skaðasárastur um ævina varð ég víst á Kirkjuhóli, út af kartöfluáfallinu. En fyrirbrigði varð ég þar fyrir 1917, sem ég aldrei gat skýrt, hvernig sem ég velti því, fyrr en rétt þessa stund, er ég var að hugsa uin að segja þér söguna sem leyndardóm og dul- speki, en allt í einu opnast þá hólf í skúmaslcoti heilans, og ég fæ ráðninguna. Frá Víðimýri reið Þorvaldur Arasen á Víðimýri með mér suður til Álfgeirsvalla, til að heimsækja fermingarsystur mína, frú Halldóru Briem. Leiðin liggui' um Kirkjuhól, sú sem við fórum. Næsti hær er Kolgröf. Milli Kirkjuhóls og hennar eru melásar. 7 ára fór ég frá Kirkju- hóli. Var ekki víðförull, en kom að Kolgröf. Vinskapur var milli heimilanna. Fór þær götur sjaldan eða aldrei, eftir að við fluttum frá Kirkjuhóli. Á ásnum og utan götu sá ég stein nokkuð stóran, kannaðist við hann og örnefni hans á svip- stundu og hef þó víst aldrei um hann hugsað. Sagði Þorvaldi, að hann héti Stóri Dvergasteinn. Annars átti að vera þar til annar, nefndur Litli Dvergasteinn. Hann gat ég ekki hugsað upp. Nú rétt man ég allt í einu, hvað valdið hefur. Eitt sumai' á Kirkjuhóli fór móðir mín með mig suður að Kolgröf. Ungur hef ég verið, því hún ýmist bar mig eða leiddi. Á heimleið þurfti hún að smala kvífé, sem gekk í haga þar í grenndinm- Hún skildi mig eftir á meðan, undir Stóra Dvergasteini, en tók mér vara fyrir að ráfa frá honum, fyrr en hún kænii til baka og sækti mig, sem líka varð. Nú skil ég! — Á Syðri- Mælifellsá dró ég fyrst til stafs. Hannes móðurbróðir mmn kom þar eitt sinn. Hann þótti rita góða hönd. Móðir mín bað hann að gefa mér forskrift. Ég rellaði um, að hann kvæði um mig vísu. Forskriftina, stafrófið fékk ég, vísuna ekki. Á sama stóð, þó mamma mælti með henni. Hannes neitaði og sagði það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.