Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1947, Qupperneq 91

Andvari - 01.01.1947, Qupperneq 91
AN'DVARI Liffræði og læknisfræði 87 fram undir lok nítjándu aldar drápu sjúkdómar miklu fleiri hermenn en fjandmennirnir, en nú hafa taugaveiki, blóðsótt, lúsatyfus, stjarfi og gul hitasótt orðið að láta í minni pokann fyrir varnarbólusetningunum. Þrátt fyrir öll afrekin á sviði ónæmisfræðinnar hin síðari ár, iná ætla, að þau verði enn ineiri á komandi árum. Á síðustu 12 mánuðum hefur tekizt í fyrsta sinn að húa til sýklagagneitur í tilraunastofum. Má vel vera, að með því sé opnuð leið til meiri framfara á ókomnum árum en vér höfum fram að þessu árætt að gera oss nokkrar vonir um. Annað svið líffræðinnar, er þegar hefur auðgað læknis- fræðina geysimikið, er vakafræðin. Hún er afsprengi frum- stæðrar trúar á töframátt líffæranna. Þegar forfeður vorir, er uppi voru fyrir óralöngu, tóku að fást við að hugsa og voru komnir svo langt, að þeir fóru að geta borið sainan einstakar athuganir sínar og leitt af þeim almennar hugmyndir, var sú rökleiðsla eðlileg í þeirra augum, að það varðaði miklu um persónugerð manns, hvers konar fæðu hanu legði sér til inuniis. Tígrisdýr voru grinnn, af því að þau átu hrátt kjöt og drukku blóð, hugsuðu þeir. Hitt sást þeim yfir, að kjötætur hlutu að vera grinnnar til þess að afla sér fæðu, en jurtaætum hentaði aflur á móti hræðslugirni og fráleiki. Af þessum einfalda hugs- Unarhætti leiddi svo þá trú, að menn gætu öðlazt hugrekki af því að eta hjörtu hugrakkra dýra og manna, gáfur af því að eta beila o. s. frv. Sátræn áhrif hafa vafalaust lagt til rikar ó- beinar sannanir fyrir þessari trú. Nútíma vakafræði kemur til sögunnar 1889, er nafnfrægur lrakkneskur vísindamaður, Brown-Séquard, gerði uppskátt, hann hefði fundið á sér greinileg yngingaráhrif af kirtil- safaídælingu. Líkast lil hafa hér einnig verið sálræn áhrif að verki, en liann naut svo mikils álits meðal visindamanna, að fullyrðingar hans komu af stað þróun í læknisfræðinni, er hefur haft dýpri áhrif á hana en nokkuð annað, síðan Þasteur uppgötvaði, að næmar sóttir ættu rætur að rekja til sýkla. Mannslíkaminn stjórnar ósjálfrátt öllum sínum lífsstörf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.