Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 49
Andvari
Frá óbygsðum II.
Ferð suður í Vonarskarð.
Tildrög.
. Sumarið 1923 ferðaðist ég fyrsta sinni um óbyggðir
Islands í rannsóknaskyni. Fékk ég til þess nokkurn styrk
Ur sáttmálasjóðnum danska, en fararefnin voru þó held-
Ur lítil, og gerði ég því félag við tvo jarðfræðinema, Th.
Biering-Pedersen og S. A. Andersen, sem einnig höfðu
^engið styrk úr sjóðnum til íslandsferðar. Við lögðum
UPP frá Kalmannstungu í Borgarfirði þann 17. júlí með
*'u hesta og allmikinn farangur, en fylgdarmann höfð-
Um við engan. Héldum við nú upp á Arnarvatnsheiði,
en þaðan austur á Kjöl og Eyvindarstaðaheiði. Ætluð-
um við svo að fara Vatnahjallaveg til Eyjafjarðar, en
kesar komið var austur á Hofsafrétt, gerði að okkur
dimmviðri, svo að við lentum niður í Vesturdal í Skaga-
fiíði 0g fórum þaðan byggðir til Akureyrar. Þangað
komum við 27. júlí. Þessum þætti fararinnar hefi ég
í ritgerð, er birtist í tímaritinu »Rétti« 1927 og
lg28, og nefndist hún Frá óbyggdum I.
^rá Akureyri var svo ferðinni heitið austur á bóginn.
austið áður hafði eldur verið uppi bæði í Vatnajökli
e9 Oskju, og var okkur að vonum mjög í mun að at-
u9a vettvang og vegsummerki þeirra atburða, eftir því
Sem ^ostur væri á. Varð það að ráði að fara fyrst suð-
Ur ' ^onarskarð og freista þess að komast þaðan til
s‘óðvanna í jöklinum, ríðandi eða gangandi, því að