Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 79
Andvari Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar 75 bakkann öðrum megin. Þar stóð Hallgrímur á uppi og þeir bræður*. Þarf hér ekki að rekja þá frásögu lengra, Því að hún ber öll þess ljós merki, að Njáluhöfundur hefir haft felustaðinn skýrt fyrir hugskotssjónum sínum, er hann lýsti vopnaviðskiptunum. I riti sem Njálssögu þarf það engum að koma á ó- vart, þótt staðþekking höfundar hafi haft drjúg áhrif á efnismeðferð hans Einmitt af þessum orsökum ber svo oierkilega mikið á Eystri-Rangá, Þríhyrningi og Þrí- hyrningshálsum í frásögnunum. Frá Keldnabænum blasir hinn einkennilegi Þríhyrningur við sjónum og verður hverjum, sem dvalið hefur þar, ógleymanlegur. Vfir Þrí- hyrningshálsa lágu leiðirnar frá vöðunum hjá Keldum aust- Ur um til Fljótshlíðarinnar. En það, sem þó mest er ein- hennandi í þessu efni, er það, hvernig Njáluhöfundur minnist Rangár hinnar eystri. Á hans máli ber hún að e>ns heitið Rangá, öldungis eins og engin önnur Rangá v*ri í nágrenninu. Við Rangá eystri virðist Njáluhöf- undur hafa dvalið um lengri eða skemmri tíma. Þess- Ve3na er áin honum svo hugleikin, að hann gleymir að Serkenna hana. Það er eina nothæfa skýringin á þessu merkilega fyrirbæri. Dr. Einar Ólafur Sveinsson hefir bent á þrjú dæmi Uln staðháttu, sem Njáluhöfundur lýsi af sérstaklega ná- inni þekkingu. Það er við Kringlumýri, á Þingvöllum °9 á Bláskógaheiði. Ætlar dr. Einar, að hin víðfeðma slaðþekking hans sé fengin á alþingisreiðum. Um þekk- ln9u höfundar á sjálfum þingstaðnum segir Dr. Einar: *Það er s£ staður, sem með öruggastri vissu verður UllVrt, að söguritarinn hefir oft stigið fótum á. Hann ^unnist jafnan á staðháttu þar með orðum gagnkunn- u9s manns*. ^essi umsögn hins varkára vísindamanns er óyggjandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.