Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 95
Andvari
Kreppa og kreppuráðstafanir í Asfralíu
91
sterlingspunda. Við lok ófriðarins höfðu þær tvöfaldazf,
°2 síðan hafa þær tvöfaldazt á ný. Allar ríkisskuldir
Astralíu eru því sem stendur um 12 — 1300 milj. strlpd.,
eða 2600 milj. kr. í ísl. peningum. Koma þá um 200 £
a hvert nef, sem svarar til 4000 króna. Helmingur af
|ánum þessum hafa verið tekin innan lands, en hinn helm-
•ngurinn í Lundúnum. Þetta eru gífurlegar ríkisskuldir, í
samanburði við ríkisskuldir annarra landa, jafnvel þótt tekið
Se tiHit til hinna miklu náttúru-auðæfa landsins.
Að sjálfsögðu verða vextir og afborganir af lánum þess-
að greiðast í Lundúnum með áströlskum framleiðslu-
afurðum. Landið verður þá að flytja þeim mun meira út
en inn, sem nemur vöxtum og afborgunum. Þessi mis-
munur nam um 30 milj. punda árið 1929, þegar krepp-
an var farin að verða tilfinnanleg í Astralíu.
Það er efiirtektavert, sem sumir hafa bent á, að þessi
tjárhaeð, — 30 milj. punda — sem gengur árlega til þess
að borga vexti og afborganir, er nálega jöfn árlegum lán-
*°kum stjórnanna síðustu 5 árin áður en kreppan hófst.
™eð þessum hætti borguðu Ástralíumenn í raun og veru
enga vexti, en tóku lán, sem vöxtunum nam af gömlu
anunum. Þessi ásökun var þó aðeins að nokkru leyti
yettrnaet, því talsvert af lánsfénu var varið í arðsöm fyrir-
®ki, og jók það arðsamar eignir þjóðarinnar.
. ^ratt fyrir þetta liggur það í augum uppi, að fjármál
r,kisins voru komin í slíkt öngþveiti, að það sýndist ná-
e9a ókleift að koma þeim á réttan kjöl. En þá vildi það
að árið 1929 lækkaði skyndilega verðið á helztu fram-
e*ðsluvörum Ástralíu, hveiti og ull, um hér um bil 40 °/o,
a árunum 1925—30 var verðfallið ekki minna en
0 °/o. Og þegar allt stóð sem verst, bættist það við, að
anveitendum í Lundúnum leizt ekki á blikuna, svo að
^e‘r kættu algerlega við að veita frekari lán.