Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 95

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 95
Andvari Kreppa og kreppuráðstafanir í Asfralíu 91 sterlingspunda. Við lok ófriðarins höfðu þær tvöfaldazf, °2 síðan hafa þær tvöfaldazt á ný. Allar ríkisskuldir Astralíu eru því sem stendur um 12 — 1300 milj. strlpd., eða 2600 milj. kr. í ísl. peningum. Koma þá um 200 £ a hvert nef, sem svarar til 4000 króna. Helmingur af |ánum þessum hafa verið tekin innan lands, en hinn helm- •ngurinn í Lundúnum. Þetta eru gífurlegar ríkisskuldir, í samanburði við ríkisskuldir annarra landa, jafnvel þótt tekið Se tiHit til hinna miklu náttúru-auðæfa landsins. Að sjálfsögðu verða vextir og afborganir af lánum þess- að greiðast í Lundúnum með áströlskum framleiðslu- afurðum. Landið verður þá að flytja þeim mun meira út en inn, sem nemur vöxtum og afborgunum. Þessi mis- munur nam um 30 milj. punda árið 1929, þegar krepp- an var farin að verða tilfinnanleg í Astralíu. Það er efiirtektavert, sem sumir hafa bent á, að þessi tjárhaeð, — 30 milj. punda — sem gengur árlega til þess að borga vexti og afborganir, er nálega jöfn árlegum lán- *°kum stjórnanna síðustu 5 árin áður en kreppan hófst. ™eð þessum hætti borguðu Ástralíumenn í raun og veru enga vexti, en tóku lán, sem vöxtunum nam af gömlu anunum. Þessi ásökun var þó aðeins að nokkru leyti yettrnaet, því talsvert af lánsfénu var varið í arðsöm fyrir- ®ki, og jók það arðsamar eignir þjóðarinnar. . ^ratt fyrir þetta liggur það í augum uppi, að fjármál r,kisins voru komin í slíkt öngþveiti, að það sýndist ná- e9a ókleift að koma þeim á réttan kjöl. En þá vildi það að árið 1929 lækkaði skyndilega verðið á helztu fram- e*ðsluvörum Ástralíu, hveiti og ull, um hér um bil 40 °/o, a árunum 1925—30 var verðfallið ekki minna en 0 °/o. Og þegar allt stóð sem verst, bættist það við, að anveitendum í Lundúnum leizt ekki á blikuna, svo að ^e‘r kættu algerlega við að veita frekari lán.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.