Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 87
Andvari
Sfaðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar
83
Velli á Rangárvöllum, segir hann: »Hrútur lét taka hesta
sína og reið hann suður, en Höskuldur reið heim vest-
Ur- Hrútur kom austur á Rangárvöllu til Marðar og
hafði þar góðar viðtökur*. Hvers vegna breytir höfund-
Ur hér um áttatáknanir, þótt stefnan sé ein og hin sama?
Kannske vegna þess, að honum hafi fundizt hann geta
notað jöfnum höndum suður og austur um ferð Hrúts
frá Hvítárósi til Vallar. Hitt er þó miklu líklegra, að
ástæðan sé sú, að höfundinum hafi óvart orðið það á,
að miða áttatáknanirnar við ritunarstaðinn. Væri hans
Þá að leita í vesturátt frá Rangárvöllum, en í suður frá
Hvítárósi.
A þessu eina dæmi væri lítið byggjandi, ef ekki kæmu
fleiri í leitirnar. Það gefur oss að eins athyglisverða
bendingu. Fyrst skal þá athuga að nokkru fyrirsögn
^iáls um ferð Gunnars á Hlíðarenda í Dali vestur: »Þér
skuluð ríða þegar á morgun, og er þér komið yfir Hvítá
vestur, þá skalt þú láta slúta hatt þinn mjög«, segir
^iáll austur á Bergþórshvoli við Gunnar. Svo sem al-
kimnugt er, lá leið Gunnars yfir tvö stórfljót með þessu
nafni. þess vegna er þag næsta ósennilegt, að maður
“úsettur í Rangárþingi hefði ekki hreint ósjálfrátt gert
nánari grein fyrir því, við hvort fljótið hann ætti, þá er
ann gat þess í fyrstu. Önnur Hvítáin virðist þannig
Vera söguritaranum miklu hugleiknari, og vér sjáum síð-
ar nf ferðasögunni, að það var Hvítá í Árnesþingi.
. ^amanlögð styðja dæmi þessi þá skoðun, að skrán-
'ngarstaðar Njálssögu sé að leita í námunda við Hvítá
! ^rnesþingi; þó vega þau alls ekki upp á móti áður
^ngnum líkum fyrir því, að sagan sé rituð á Keldum.
n þag eru ^ttatáknanir söguritarans innan Rangár-
Sem a^ s^ar’®-
mætti, að áttamiðanirnar austur og vestur, væru