Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 67

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 67
Andvari Frá óbyggðum II. 63 litlu, og var þá eftir á að gizka klukkutíma ferð að Kistu- felli. Sá vel austur þangað og inn í krókinn, sem verður vestan undir því, en litlu norðar bar (Jrðarháls, ávala bungu. Ofan við fellið litla var afhvarf upp í jökulinn og í því hverhnípíur íshamar. Mátti þar greina mörg árslög í ísnum, líkt og hann væri hlaðinn upp úr strengjum, og sums staðar aska á milli. Hér var saga jökulsins skráð, en ártölin skorti. Ungar jökulöldur lágu fram á fellið, °9 á öllu þessu svæði var jökuljaðarinn flatur og virtist hopandi. Sórfenglegt var útsýnið af fellinu. Jökullinn úrugur að baki, en framundan sá ofan yfir Ódáðahraun í tindr- andi bláma undir hinu þokuþunga lofti. Gígar og hraun- strípar stóðu upp úr sléttunni, og í hinni ótrúlegu, þöglu auðn, skaut því ósjálfrátt upp í huganum, að þarna lægi hérað, byggt og numið einhverri bergþursa þjóð og blómlegt á sína vísu. Eða var það æfintýraland, sem staðið hafði forðum með bæjum, túnum og fénaði, en síðan sætt illum álögum og skyndilega stirðnað í stein ? Nei> hér var ekkert því líkt, heldur náttúran að skapa nVÍa jörð. Heim á leið. Við snérum nú til baka og héldum rakleitt vestur yfir a*sinn og niður hjallana að Gæsavötnum. Komið var að kvöldi og hestarnir banhungraðir og þvengmjóir eft- lr sólarhringsstöðu á hagleysunni. Bjuggumst við nú í s Vndi og riðum sem hvatast niður að Volgulaug. Þar a Um við, meðan hestarnir rifu það í sig, sem þeir leifðu ast. Af Marteinsflæðu miðri snérum við vestur yfir >otlð. Það var yatnslítið, ekki nema milli hnés og kvið- er> en grýtt í botni og straumhart nokkuð. Uppi á flöt- m malarhjalla vestan við fljótið komum við á hagafit,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.