Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 88

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 88
84 Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar Andvari notaðar jöfnum höndum, þá er ræðir um hreyfingu með- al staða innan þingsins, en svo er ekki. Það þarf eng- an að undra, þótt áttartáknunum sé alloft sleppt, en það er gert svo einhliða, að um einbera tilviljun getur ó- mögulega verið að ræða. Mér hefir talizt svo til, að í Njálssögu sé 35 sinnum greint frá ferðum manna á svæðinu milli Þjórsár og Jökulsár á Sólheimasandi með áttamiðunum »austur* og »austanc, en að eins 2 sinn- um með >vesturc. Síðarnefndu dæmunum er auk þess þannig varið, að fram hjá áttamiðunum varð naumast komist með góðu móti, ef ekki átti að brjóta í bág við almenna máltilfinningu. Þau hljóða svo: »Riðu þeir austur yfir Markarfljót, og fundu þar kon- ur snauðar, þær báðu, að þær skyldi reiða vestur yfir fljótið*. — »Kári reið nú vestur fyrir Seljalandsmúla og upp með Markarfljóti og svo upp í Þórsmörkc. Á hinn bóginn er svo að sjá sem Njáluhöfundur hafi beinlínis tilhneigingu í þá átt að nota orðin austur og austan, því oft er þessara áttamiðana engin þörf. Hér er um svo glögg málfarseinkenni að ræða, að það má bók- staflega þreyfa á þeim. Höfundinum er það auðsjáan- legu um hönd að nota áttamiðunina »vesturc um ferða- lög í Rangárþingi. Þegar hreyfingin er vestlæg, er stefn- an jafnan táknuð með orðinu »austanc í staðinn fyrir »vesturc, en »vestan« kemur aldrei fyrir, — ætíð austurt ef áttarmiðun er notuð. »NjálI sendir Þórð Leysingjason austur undir Eyi^' fjöll og bað hann vera í burtu eina nótt. Hann f°r austur og gaf honum ekki austanc. »Tveim nóttum síð* ar kom Þórður austan*. »Það var um vorið, að Otkell mælti, að þeir myndi ríða austur í Dal og létu allir vel yfir því, — stefna þeir austur til Markarfljóts«. *Ot- kell kemur austur í Dal og er þar við þeim vel tekið**
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.