Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 31
Andvari
Þjóðlið íslendinga
27
lafnan hefir borið merkið hálf, fágað og flekklaust; bor-
það látlaust og einart. Þingvallafundurinn var boð-
aður í fyrra af nafnlausum mönnum, — en vér tókum
boðið ekki upp í blað vort, af því slíku boði er því að
ems sinnt, að það komi frá þeim, sem geta talað með
beim myndugleika til þjóðarinnar, að hún gefi því gaum.«
Annar aðalfundur Þjóðliðsins var haldinn á Einars-
stöðum í Reykjadal. Var hann einnig undirbúningur
^ingvallafundar fyrir Þjóðliðið og kjördæmið. Um leið
Var það héraðsfundur, en aðallega voru það Þjóðliðar,
seni mættu og réðu þar málum.
Með því tillögur um breytingar á stjórnarskránni voru
nú nokkru róttækari en áður, tek ég nokkrar þeirra hér
nPp.
Neitunarvald konungs sé takmarkað (eins og í
Noregi).
2- Alþingi komi saman á hverju ári.
3- Konungskosningar til alþingis sé afteknar. Þing-
menn allir þjóðkjörnir.
Karlar og konur 20 ára, sem ekki eru vistráðin
hjú, hafi kosningarrétt til alþingis.
Sambandi ríkis og kirkju má breyta með lögum.
6- Kviðdómar í sakamálum sé uppteknir. Æðsti dóm-
stóll í landinu.
Svo voru kosnir þeir ]ón Ólafsson á Einarsstöðum
®9 ]ón ]ónsson frá Múla, þá bóndi á Arnarvatni, fyrir
lördaemið, en Pétur ]ónsson bóndi á Gautlöndum og
• '9Urður ]ónsson bóndi í Vztafelli fyrir Þjóðliðið.
Þingvallafundurinn var settur eins og til stóð 27. júní
1885.
Fundinn sóttu 33 fulltrúar úr 20 kjördæmum; allur
rri þingmanna og margir fleiri. Fulltrúar einir höfðu
vffiðisrétt, en þingmenn og aðrir fundarmenn tillögu-