Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 81
Andvari Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar 77
t>ar til fullnustu heldur og einnig þeirra bæja, sem koma
við sögur, auk þess sem honum eru þar ýmsar leiðir
Sagnkunnugar. Þótt vandlega sé leitað, er þar enga
skekkju að finna.
Þá ber að minna á örnefnafjöldann. Samkvæmt fyrr-
Sreindri skýrslu Dr. Einars Olafs Sveinssonar, hefir Múla-
t>>ng áberandi sérstöðu. Hlutfallstölur örnefnafjölda eftir-
^alinna þriggja þinga miðað við lesmálslengd eru sem
hér segir: Rangárþing 1, Skaftafellsþing 4,5 og Múla-
frng iii7. tvö síðarnefndu þingin mega teljast fyllilega
sambærileg, því örnefna beggja er getið í sambandi við
ferðalög. Samt er munurinn á örnefnafjölda þeirra svo
Sífurlegur, sem raun er á. En ekki nóg með það. í
heild sinni er hin dreifða og jafnframt glögga staðþekk-
ln9 Njáluhöfundar vitanlega auðskýrðust ef gengið er
frá því, að hann hafi verið Austfirðingur, sem oft
1 alþingisferðum. Þótt söguritarinn t. d. virðist vera
nákunnur staðháttum við Kringlumýri, þá gefur þetta
®n9ar sérstakar líkur fyrir því, að hann hafi dvalið þar
1 sveit. Svo sem Dr. Einar segir: >Vel mætti vera, að
hann hefði þekkt Kringlumýri af því, að þar hefir veg-
Ur legið um. Ef farin var sú leið austan yfir, var lítill
^rókur suður til klaustursins í Þykkvabæ*.
Hið sama má segja um staðþekkingu Njáluhöfundar
a Bláskógaheiði og um gjörvallt Suðurland, nema við
^an9á eystri. Þess vegna benda staðfræðirannsóknirnar
®erstaklega í þá átt, að söguritarinn sé austfirzkur en
aK einhverntíma á æfinni búið við þetta fljót.
n.
Njálssaga er óvenju- auðug að áttatáknunum. Það sætir
frvi furðu, hve fræðimenn hafa sýnt þessu rannsóknar-
efni wikið tómlæti. Fram hjá því verður þó ekki geng-