Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 93

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 93
Andvari Kreppa og kreppuráðstafanir í Ástralíu. Fyrsti áratugurinn eftir ófriðinn mikla var framfara og velgengnistími fyrir Ástralíubúa, þó að nokkur afturkipp- Ur yrði árið 1921. Utflutningur á ull og hveiti óx með hverju ári, og seldist fyrir gott verð. Nýjar iðngreinar þutu upp og farnaðist vel. Það var greitt fyrir innflutn- lu9i manna, og þúsundir landnema fluttust árlega til Astralíu. Það greiddi og fyrir öllum þessum framförum, mikil lán voru tekin í Bretlandi til margs konar opin- berra framkvæmda, t. d. vatnsveitna, landnáms og rækt- u«ar og þvílíks. Að svo miklu leyti, sem lán þessi juku framleiðsluna og frjósemi landsins, voru þau réttmæt, en siim fyrirtækin, sem lánsfé var varið til, mistókust hroða- ie9a. Svo var þetta um landnámsstyrki til Breta, sem settust að víðs vegar í landinu. Feiknafjárhæðum var og varið til þess að hjálpa hermönnum, sem komu úr ófriðn- Utu mikla, til þess að setjast að í sveitum, en þetta gafst illa, vegna þess að fjöldi þessara manna kunni ekki Wbúskapar. Stundum reyndust og landkostir rýrari en °úizt var við. Mörgum árum áður en kreppan skall yfir, sáu ýmsir larmálafræðingar og aðrir vitrir menn, hvert stefndi. Mér er það minnisstætt, hversu sumir kunningjar mínir, sem Uoru kaupmenn í Melbourne, sýndu glögglega fram á það a árunum 1925—28, að við lifðum í a fool’s paradise, P'e a. s. »f heimskra manna paradís*, eins og Englendingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.