Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1938, Page 60

Andvari - 01.01.1938, Page 60
56 Frá óbyggðum II. Andvari safnað sandi í sig og að, svo að hana sjálfa, en þó eink- um bakkana, bar hærra en sandinn í kring. Veitti hún óspart vatni á báða bóga, unz hana þraut, og þar sem vatnið náði til, var gróðurinn. Á bökkunum uxu ýmsar kulvísar jurtir og virtust una sér vel, svo að stráin náðu saman yfir stokkinn, en er fjær dró, tók við harðgerð- ari gróður koll af kolli út í svartan sand. Ekki var þessi blettur stærri en svo, að hestarnir fengu vel í sig með- an áð var. Eg mældi hitann í lindinni, og reyndist hann 8° eða allmiklu meiri en meðalhiti loftsins, svo að auð- sætt var, að vatnið hafði í sér yl úr jörðu, sem vermdi hinn veika gróður og varði hann fyrir frosti og flug- sandi, líkt og góðvildin meðal vor manna. Eg nefndi lindina Gælu, en hagablettinn Gælufit. Eftir þetta greiddum við ferðina um veðurgnúnar Ör- æfaöldur, þar sem hestarnir óðu sandinn í hófhvarf. Löng drög liggja að Öxnadalsá, og fórum við með þeim um hríð. Þar eru flármyndanir víða í raklendum lægð- um, og sér vel fyrir rústum í sandinum. Eru sumar þeirra sprungnar og pollar við. Gróður er þó lítill og sums staðar alls enginn. Sýnir þetta, að hann veldur eng- um úrslitum um sköpun rústanna, eins og ýmsir hafa þó ætlað. Frá drögum þessum sveigðum við nokkuð til suð- austurs, og leið eigi á löngu, áður en við komum að Hraunárbotnum, breiðum slakka, hrauni huldum, og ligS" ur hann frá Ódáðahrauni ofan að Hraunárdal, sem syðst- ur er dala þeirra, er ganga upp frá Skjálfandafljóti, og einna mestur. En milli hans og Oxnadals heitir Illagií dalskvompa ein, sem gengur suðaustur í öræfin. Þar er sauðland gott og svo jarðsælt, að fé bjargast af í góð' um vetrum. Einhverju sinni vantaði Tryggva tvílembda á af heimtum, en næsta vor kom hún fyrir með geml'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.