Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1938, Page 84

Andvari - 01.01.1938, Page 84
80 Staðþekliing og áttamiðanir Njáluhöfundar Andvari Fljótsdal, eftir að hafa sótt Sörla Broddhelgason heim, segir hann: >Þeir fóru fyrir neðan Lagarfljót og yfir heiði til Njarðvíkur*. Þannig myndi enginn maður nú komast að orði, enda lætur setning þessi næsta andkanna- lega í eyrum. Samt má sýna, hver hugsunin er og hvern- ig hún er framkomin. í Suðurmúlaþingi hefir það verið rótgróin málvenja, að segja »upp á Fljótsdalshérað* og »niður eða ofan í Fjörðuc. Meira að segja eru þessar sveitir í alþýðutali stundum kallaðar »hið efrac og »hið neðra«. Er þetta í samræmi við orð Hrafnkellssögu um það, að Breiðdal- ur sé fyrir neðan Fljótsdalshérað. Kemur þetta allt öld- ungis heim og saman við þá staðreynd, að fyrrum hafa héraðsbúar kallað Lagarfljótsstrandir efri og neðri strönd, svo sem sjá má af Fljótsdælasögu. Erfitt er að hugsa sér, að nokkur annar en Aust- firðingur hefði greint svo frá för Flosa sem Njáluhöf- undur gerir. Meira að segja hefir hann verið óvarkár um orðaval hér, því varla er ætlandi, að margir utan fjórðungsins hafi skilið, hvað meint var með orðunum »fyrir neðan Lagarfljótc. Líkindin fyrir því, eru álíka rýr, eins og að Sunnlendingur hefði níu sinnum greint fra ferðalögum úr Rangárþingi vestur yfir ár, án þe£S nokkru sinni að fylgja eigin málvenju: »út yfir ár«. Vi5 samanburðinn verða þau engin. Af áttatáknunum einum saman fáum vér því vitneskju um það, að móðurmál sitt hafi Njáluhöfundur lært í Múlaþingi. Þótt vér sjáum, að Njáluhöfundur hefir verið Aust- firðingur, er það vitanlega ekki þar með gefið, að sag- an sé rituð austanlands. Við úrlausn þeirrar rannsókn- ar koma áttamiðanir sögunnar aftur að miklu liði. Að sjálfsögðu eru þær jafnan fyrst og fremst miðaðar við dvalarstaði sögupersónanna og svo hlýtur það að vera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.