Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 55
Andvari
Frá óbyggðum II.
51
saman. Hún er allmikið vatn og fellur í Skjálfandafljót
kippkorn fyrir framan Lundarbrekku.
Við félagar héldum nú suður frá Svartárkoti. Bar
°kkur brátt að Suðurá, en síðan gerðist stirðara fyrir
fæti, og þó hættulaust, því að sandur er mikill í hrauninu.
Eftir klukkutíma ferð, komum við á vallendisfit, er Skafa-
jj'ýri heitir, og áðum þar. Suður frá henni og austur
riggja melabungur, sem nefnast Skafar, og standa þeir
UPP úr hrauninu. Landslagi er svo háttað, að upp frá
Bárðardal gengur grunnur dalur meðfram Skjálfanda-
i'loti, og stefnir hann í hásuðar. Austan að dalnum liggja
aðlíðandi brekkur, hrauni huldar, nema niður frá Sköf-
Uln. Að vestan verður aftur brattur háls. Vzt á honum
®ru hamrar við fljótið, og heita þeir Hrafnabjörg. Af
ýfnsu má marka það, að fljótið hafi fallið í gljúfrum
e^lr dalnum, áður en hraunið brann.
Skafarnir liggja upp frá austurbrún dalsins, og hefir
uöurárhraun klofnað um þá í tvær tröllslegar kvíslar,
er steypzt hafa niður í dalinn, fyllt gljúfrið og fallið svo
ut í Bárðardal. Síðan hefir fljótið grafið sér nýjan far-
Ve9 fram með hrauninu, en hann er víðast fremur
Sfunnur. Þó eru stutt gljúfur upp frá botni Bárðardals
°9 efst í þeim Aldeyjarfoss, en önnur grynnri undan
fafnabjörgum. Þar er Hrafnabjargafoss. Litlu ofar heit-
lr Hrafnabjargavað.
^ Skafamýrum var ágætur hagi. Kvað þar mest að
^uðvingli, bjúgstör og öðrum þurrlendisjurtum. Það nefna
arödælingar sandtöðu, en víðirinn, einkum loðvíði, kalla
eir lauf. Fram yfir miðja 19. öld voru mýrarnar blaut-
°9 vaxnar votlendisgróðri, síðan eyddust þær af upp-
®stri, svo að þar var haglaust litlu fyrir aldamót. Nú
larðvegurinn um metri að þykkt, en nokkuð sand-
b°nnn.