Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 89

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 89
Andvari StaÖþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar 85 »Runólfur — hafði boðið Þráni heini og var á kveðið, að hann skyldi koma austur, er þrjár vikur væru af vetri e<5a mánuður. — Riðu þeir (Þráinn) austur yfir Mark- arfjót*. Njálssynir »fóru upp í Rauðaskriður og biðu þar; máttu þeir þaðan sjá, þegar hinir riðu austan frá Dal«. »Kári reið þaðan austur yfir ár og svo til Fljótshlíðar °2 austur yfir Markarfljót og svo til Seljalandsmúla. Þeir riðu austur í Holt. Þorgeir tók við þeim með hinni mestu blíðu«. — »Síðan riðu þeir austan á Rangárvöllu til Marðar Valgarðssonar*. — »Reið þá Þorgeir austur aftur*. »Þorgeir skorargeir reið austan með liði miklu, beir riðu þar til þeir kæmu til Hofs til Marðar Val- Qarðssonar*. Svona mætti lengi telja upp dæmin, en þess gerist engin þörf. Að eins er vert að benda á það, að stund- urn er greint frá alllöngum ferðalögum innan Rangár- Wngs í vestlæga stefnu, án þess nokkur áttarmiðun fylgi, svo sem frá Hlíðarenda til Odda og frá Bergþórshvoli til Þjórsárdals og Þjórsár. Hefði þó mátt vænta átta- miðana í slíkum tilfellum. Á hinn bóginn notar Njáluhöfundur iðulega »austur« ^a er hann talar um mjög skammar vegalengdir, svo Sen> milli Grjótár og Dals, Holts og Skóga, Markar- fiióts og Seljalandsmúla, Þríhyrningshálsa og Fljótshlíðar °* s. frv. Síðasta dæmið er auk þess harla merkilegt að því leyti, að hér hefði mátt vænta, að söguritarinn hefði s3mkvæmt venju sinni á notkun áttamiðana haft >ofan« en ekki »aus/ur«, því Þríhyrningshálsar liggja fyrir ofan ^ijótshlíðina. En þetta er skiljanlegt. Ef söguritann hefir Um alllangt skeið dvalið á Efri-Rangárvöllum, við Eystri ^an2á, svo sem áður var á drepið, eru mistökin auð- skýrð. Frá Keldnavaði lá leiðin ausíur til Fljótshlíðar Vfir Þríhyrningshálsa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.