Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 19

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 19
Andvari Jón Þorláksson 15 )ón hafði 1917 sagt af sér landsverkfræðingsstörfum °9 stofnaði þá verzlun í félagi við annan mann, Jón Norðmann. Verzluðu þeir með byggingaefni o. fl. og höfðu mikil viðskipti. Þó fékkst Jón enn sem fyrr við ýmis verkfræðingsstörf. Þegar það var ráðið, að Flóa- áveitan kæmist í framkvæmd, var honum falin forstaða þess verks. Hafði hann verið í milliþinganefnd, sem skipuð var 1916 til þess að gera tillögur um málið. Þetta var mikið verk og hafði lengi verið í undirbún- ■ngi, enda mun það vera stærsta fyrirtækið, sem hér hefur verið ráðizt í landbúnaðinum til eflingar. Fossavirkjunin hafði lengi verið áhugamál Islendinga. En þar var um að ræða svo fjárfrek fyrirtæki, ef virkja shyldi hin stóru fallvötn, að menn sáu ekki, að slíkt væri ^®rt nema með erlendu fjármagni. Fossarnir og fallvötn- ,n urðu braskvara í höndum einstakra manna og voru seld útlendingum. Tvö erlend félög, að minnsta kosti, höfðu ráðgert, að koma hér á vatnavirkjum í stórum stíl. Annað var norskt, hét »Titan«, og ætlaði að virkja Þjórsá, hitt danskt, hét »ísland«, og ætlaði að virkja S°9ið. Á Alþingi 1917 var milliþinganefnd skipuð til þess að rannsaka þessi mál. Var hún kölluð Fossanefnd. * henni voru: Guðmundur Björnson landlæknir, for- ^iaður, Bjarni Jónsson frá Vogi, Sveinn Olafsson, allir þingmenn, og Jón Þorláksson, utan þings. Nefndin dvaldi nni hríð erlendis til þess að kynna sér þar virkjun fall- vatna. Meiri hlutinn vildi gera allt rennandi vatn að þjóöeign, en minni hlutinn (Sv. Ól.) vildi, að eignarrétt- unnn væri hjá þeim, sem lönd ættu að vötnunum, og S'graði sú skoðun. Var mikið rætt um fossamálið á þeim arum og frá ýmsum sjónarmiðum. En ekki er hægt að ^kja það hér til hlítar. Úr fossavirkjun hinna erlendu e|aga varð ekkert, eins og kunnugt er. En áhuginn á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.