Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 74

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 74
70 Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar Andvari og Dr. Einar dregið fram mörg dæmi þeirri skoðun til styrktar og verða sum þeirra með engu móti wéfengd. Má þ.ar til nefna frásagnirnar um Goðaland, Þórsmerkur- byggð og um dalinn að Bergþórshwoli. Þwí verður þó ekki móti mælt, að höfundurinn hefir haft til að bera meiri kynni af staðháttum innan Rangár- þings en vænta mætti af ferðamanni, sem nokkrum sinn- um hefði átt leið um héraðið. Staðþekking hans í ná- grenni Rangár hinnar eystri ber þess Ijósast merki. Hún stingur meira að segja í stúf við þekkingu hans á innsta kjarna sögusvæðisins, ef svo mætti að orði kveða um Landeyjar og Fljótshlíð. Þær veilur, sem fræðimenn hafa þótzt finna á stað- þekkingu Njáluhöfundar við Rangá, munu vera sprottnar af misskilningi eða vanmati. Til er fornt orðtæki, sem hljóðar svo: »að allir vegir liggi til Róm«. Ósjálfrátt dettur manni þessi málsháttur í hug við lestur Njálssögu, því að það er öldungis eins og Njáluhöfundi hafi fundizt allir vegir um Rangárvöllu liggja til Keldna. Dr. Kálund hefir réttilega bent á það athyglisverða atriði, að svo sé að sjá, sem leiðir Gunnars á Hlíðarenda liggi upp með Rangá eystri og yfir vöðin í nágrenni við Keldur, hvort heldur er að ræða um ferðir yfir norðanverða Rangár- völlu eða suðvesturhluta héraðsins. Þykir honum hið síðar talda undarlegt, þareð hin skemmsta leið frá Hlíðarenda þangað sé meðfram Þverá. Þegar Gunnar kemur frá Bræðratungu, liggur leiö hans fram hjá Knafahólum og er það að vonum, ÞV1 alfaravegur af efri Rangárvöllum til Fljótshlíðar lá ein- mitt yfir vöð hjá Keldum. Á hinn bóginn er það eftir- tektarverðara, að Melkólfur þræll frá Hlíðarenda leggur leið sína heim upp með Rangá, eftir að hann hafði framið stuldinu í Kirkjubæ. Sama máli gegnir um ferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.