Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 8

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 8
4 Jón Þorláksson Andvari ritstjóra og var alltaf góður kunningsskapur milli ]óns og þess heimilis, enda þótt Jón yrði síðar mjög ákveð- inn andstæðingur Björns í stjórnmálum. Hann var hinn mesti námsmaður í skóla og útskrifaðist vorið 1897 með hærri einkunn en nokkur annar hafði fengið þar við burtfararpróf fram til þess tíma. Bekkjarbróðir ]óns, Arni Pálsson prófessor, hefur lýst Jóni nokkuð á skólaárun- um. Hann gaf sig lítið að skólamálum, segir Árni. En einu sinni lét hann þó til sín taka. Það var um vorið, er þeir Árni voru í 6. bekk. Þá hófst deila um mál eitt innan skólans, og gerðist ]ón framsögumaður ann- ars flokksins. »Og ræðan, sem hann hélt þá, er mér minnisstæðari en flestar aðrar ræður, sem jeg hef hlýtt á um mína daga«, segir Árni. »Þegar hann stóð upp, hafði jeg ekki hugmynd um, hvernig hann væri máli farinn; þegar hann. settist niður, var jeg viss um, að jeg hafði aldrei heyrt mann tala betur. Hann hafði tætt sundur málstað andstæðinganna með svo róleg- um yfirburðum og svo kaldri rökfestu, að það var bersýnilegt, að hann sannfærði marga, sem áður voru á báðum áttum. Það duldist ekki, að miskunnarlaus rök- vísi hans hafði snert andstæðingana ákaflega ónota- lega.« Sumarið 1897 fór Jón á háskólann í Kaupmannahöfn, las þar verkfræði og tók próf í henni 1903 með ágæt- um vitnisburði. Á þessum árum hófst deila sú um breytt stjórnarfyrirkomulag hér á landi, sem kennd er við dr. Valtý Guðmundsson. Til er lýsing á því, eftir Jón Þor- láksson sjálfan, hvernig hann og samtímamenn hans a háskólanum litu þá á þessi mál. Lýsingin er í grein um fyrstu stjórnarár Hannesar Hafstein, í »Óðni« 1923. Jón segir þar: »Á Kaupmannahafnarárum mínum, 1897" 1903, var mjög fjörugt félagslíf hjá íslenzkum stúdent-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.