Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 57
Andvari Frá óbyaaðum II. 53 u<n, Sandmúladal og Krossárgili, sem liggja suður frá aðaldalnum upp undir Odáðahraun. Milli þeirra verður Sandmúli. Utan í honum er eyðibýli, og hafa þar fund- lzt fornleifar oftar en einu sinni. Krossárgil er kletta- Slúfur, mikið og djúpt. í því er móberg að mestu, en Srágrýti efst, og mun jarðlögum þann veg skipað á þess- uui slóðum. Vestan við fljótið, gegnt Krossá eða litlu utar, stendur stakur hóll, er Galthóll heitir. Neðst í Krókdal eru uppblástursrof nokkur, há og eiukennileg. Þau heita Jónsbörð. Lagskipt móhella er í börðunum, og eru þau síðustu leifar hins forna gróður- fendis í dalnum. Fram af Jónsbörðum dregst dalurinn saman, og heita þar Þrengsli. Bæði ofan og neðan við þau eru fallegir malarhjallar, sums staðar tvöfaldir. Þeir eru skáraför eftir fljótið. Neðst í Þrengslunum er lækj- arkorn eitt, sem Vtri-Lambá heitir. Spölkorn fyrir sunn- an hana sáum við aragrúa af gæsum uppi í hlíðinni. Tóku þær til fótanna, er þær urðu okkar varar, og reyndu að ná fljótinu. En við Tryggvi hleyptum hestun- Urn og komumst fyrir þær. Snéru þær þá inn með hjöll- Unum, en við á eftir á harðastökki. Hófst nú langur elt- ln2aleikur, er lauk með því, að við drógum hópinn uppi frammi á eyrunum, kippkorn frá fljótinu. Hugðum við nu. að erftitt yrði að hafa á þeim hendur, en það fór a annan veg. Þegar ekki dró undan, lögðust þær niður °2 létust vera steindauðar. Þar gengum við að þeim og sboðu3um þær í krók og kring, án þess að þær sýndu n°kkurn lífsvott. Síðan lögðum við þær niður aftur, sum- ar á bakið, og færðum okkur varlega fjær. Fyrst í stað etu þær eitj{er{ ^ sér þæra. Svo opnuðu þær augun, 1 u til okkar útundan sér og tóku svo á rás með haus- lnn niður við jörð. Ég furðaði mig mjög á þessari bragð- VlSl> sem vafalaust er meðfædd svörun (reflex). Ef til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.