Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1938, Page 31

Andvari - 01.01.1938, Page 31
Andvari Þjóðlið íslendinga 27 lafnan hefir borið merkið hálf, fágað og flekklaust; bor- það látlaust og einart. Þingvallafundurinn var boð- aður í fyrra af nafnlausum mönnum, — en vér tókum boðið ekki upp í blað vort, af því slíku boði er því að ems sinnt, að það komi frá þeim, sem geta talað með beim myndugleika til þjóðarinnar, að hún gefi því gaum.« Annar aðalfundur Þjóðliðsins var haldinn á Einars- stöðum í Reykjadal. Var hann einnig undirbúningur ^ingvallafundar fyrir Þjóðliðið og kjördæmið. Um leið Var það héraðsfundur, en aðallega voru það Þjóðliðar, seni mættu og réðu þar málum. Með því tillögur um breytingar á stjórnarskránni voru nú nokkru róttækari en áður, tek ég nokkrar þeirra hér nPp. Neitunarvald konungs sé takmarkað (eins og í Noregi). 2- Alþingi komi saman á hverju ári. 3- Konungskosningar til alþingis sé afteknar. Þing- menn allir þjóðkjörnir. Karlar og konur 20 ára, sem ekki eru vistráðin hjú, hafi kosningarrétt til alþingis. Sambandi ríkis og kirkju má breyta með lögum. 6- Kviðdómar í sakamálum sé uppteknir. Æðsti dóm- stóll í landinu. Svo voru kosnir þeir ]ón Ólafsson á Einarsstöðum ®9 ]ón ]ónsson frá Múla, þá bóndi á Arnarvatni, fyrir lördaemið, en Pétur ]ónsson bóndi á Gautlöndum og • '9Urður ]ónsson bóndi í Vztafelli fyrir Þjóðliðið. Þingvallafundurinn var settur eins og til stóð 27. júní 1885. Fundinn sóttu 33 fulltrúar úr 20 kjördæmum; allur rri þingmanna og margir fleiri. Fulltrúar einir höfðu vffiðisrétt, en þingmenn og aðrir fundarmenn tillögu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.