Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1919, Page 164

Andvari - 01.01.1919, Page 164
144 Vitakeríi íslands [Andvari. félaginu megnar kvartanir, einkum hve ljósið á hon- um sé dauft og óskýrt. Ef svo er, þá má ekki undan falla að bæta úr því, og um ieið breyta honum í hornvita þannig, að hættulaust sé eftir honum að sigla fyrir Kópaílögur. 3. e) Látrabjargsviti: Varla munu skiftar skoðanir um það, að Látrabjarg sé eitt af aðal-andnesjum þessa lands, né hitt, að þar fyrir er sigling einna mest, jafnt flskiskipum, sem öðrum skipum. Undan Látrabjargi er liin alræmda Látraröst, sem oft og tíðum er ærið úfin og ill yfirferðar. Um þessar slóðir er því margs að gæta og þess vegna ofureðlilegt, að farmönnum komi það betur, að hér sé einhver al- mennilegur viti, sem óhætt er að reiða sig á, en ekki einhver vitanefna, sem ekkert er á að byggja, en svo er um þann vita, sem nú er á Bjargtöngum. — Sjálflýsandi smáviti getur ekki átt sér stað á þessum stöðvum, það hljóta allir að sjá, heldur hlýtur þar að koma stór viti, sem lýsi minst 22 sjómílur. — Minna nægir ekki um þann vita, sem bæði er aðal- viti Vesturlands og um leið landtökuviti allra sigl- inga vestur og norður um land. 3. f) Viti á Keflavíkurhól: í frumvarpinu er að eins gert ráð fyrir smávita á þessum stað. Það teljum vér, og eins var um alla félaga »()ldunnar«, gersam- lega ófullnægjandi, ef hann á að koma að nokkru liði öllum þeim mikla fiskiflota, sem svo þrásinnis verður undan illviðrum einmitt að leita undir þenn- an vita, til þess að ná annaðhvort Súgandafirði eða Önundarfirði. Viti er því mjög nauðsynlegur á þess- um stað, enda er oss kunnugt um, að búið mun vera að veita fé til þess að byggja þar vita; um stærð vitans er þó ekkert ákveðið, annað en það,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.