Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 47
Andvarii. Þjóðmálafundir 1843—1846 7
an við alþing. Hr. Jón Sigurðsson sagðist ekki hafa
gjórt ráð fyrir þessu stjórnarráði, meðan eins stæði á
¦og nú, en ef um hagi íslands rífkaðist síðar, hefði
hann hugsað sér það í stað stjórnarráðanna dönsku.
Forseti sagði, að sér lægi næst að ákveða [fund um
það, hvort nefnd skyldi] velja til að rannsaka mál
þetta [og finna ráð til, hversu því mætti] verða fram-
gengt. [Þókti honum réttast,] að herra Jón Sigur[ðs-
son veldi sjálfur nefndar-]menn með sér. [Prófastur
P. Pétursson] sagði, sér fyndist má[Iið þannig vaxið,
að| til lítils mundi vera [að kjósa nefnd í það;]
hann las því næst upp [uppástungu frá sér] í við-
tektaformi um [þetta mál, en kvaðst] að öðru leyti
vilja leggja þ[að á vald fundarins.] Forseti sagði, sér
þækti m[álið svo mikilsvert,] að hann vildi þegar
láta [kjósa nefnd til að í-]huga það, þókti honum
£mest á því ríða í] slíkum málum í fyrst[unni, hvern-
ig þau væru] borin upp. Herr Óddg, Step[hensen,
herra Jóhann Halldórsson og Dr. HQaltalín10) studdu]
mál forseta, og Jóhann H[alldórsson bælti þvíj við,
að bezt væri að skjóta [málinu til alþingis.] Forseti
leitaði atkvæðis um það. Forseti leitaði atkvæðis um
£það, hvort ætti] að seta nefnd í þessu má[li, og
féllust menn] á það. Forseti sagði, að sanngFjarnt
væri,] að Jón Sigurðsson veldi sér sjálfu[r meðnefnd]-
armenn, en Konráð mælti móti |og sagði,] að Jón
gæti með því valið þá [menn, sem] hann vissi sér
samdóma, en vera [þó] tvær meiningar*) í slíkum
efnum. Jóha[nn| Halldórsson sagði, sér fyndist forseti
með [þessu] taka fram fyrir hendurnar á fundar-
m[önn]um. Forseti færði ástæður fyrir uppástungu
sinni, bæði að það væri siður á Englandi, líka væri
") Ildi.: »mcingingar«.