Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 87
Andvarij. Þjódmálafundir 1843—1846. 47
fyrir næstu samkundu [í] áðurnefndu félagi, ellegar
þeir að öðrum kosti verða álitnir eftir og óverðugir
[hverra]r samkundu, svo vel á almennum fundum
sem í títtnefndu félagkc. Forseti [sagði,] að hann
raunar máské hefði átt að neita, að þessi síðast-
nefnda uppá[stunga væri] bókuð, en hann hefði leyft
það, af þvi það væri á móti uppástungu [herra Repps.
SJíðan skýrði forseti frá, að þessir almennu fundir
ekki hefðu verið stofnaðir með þ|að fyrir augura,
að íslendingar færi í] þvilíkt félag, en nú væri ein-
mitt [mál til um]ræðu í því, sem mörgum íslend-
ingum þætti [gaman að. Bezl] væri það, að hægt
væri að ganga út úr því, þegar [málinu væri lokið.J
Herra Repp hélt, að lítið verði sagt um ísland í
s[kand. félaginu,] nema íslendingar gangi inn í það,
eða einhver ís[lendingur] færi að prédika þar urp
ísland; og beiddist hann enn [, að tillögu] sinni væri
skotið til atkvæða og [sagði,] að upp á það, hvernig
íslendingar svöruðu þessu kæmi það, [hvort hann]
kæmi oftar á þessa, almennu fundi eða ekki. Herra
M[agnús Eiríksson] áleit, að það mundi geta hafið
íslendinga upp, ef íslendingar, eða [þeir] skárri af
þeim, gengi inn í félagið. Herra Br. Pétursson hélt
[, að] ætti að tala um, hvort almennir fundir ættu
að vera eða e[kki.] Forseti skaut því til fundarmanna,
hver ætti fyrst að tala [um] mál herra Repps, eða
um almenna fundi, og voru 10 fyr[ir þvi] fyrra, en
8 móti. Herra Grímur Porgrímsson lagði niður fyr[ir
mönnum,] að, ef uppástunga herra Repps fengi fram-
gang, þá gætu [alls] ekki þeir komið á almenna
fundi, sem væru búnir að gang[a í] skand. félag.
Herra Konráð, Halldór og Jónas sögðust ekki held-
ur k[oma] á almenna fundi, ef Repps uppástunga