Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 75
Andvari). Pjóðmálafundir 1843—1846 35
[þangað] til einskis. Herra Thomsen sagði, að þes[si
grein] væri gjörð til þess, að menn hefðu reglu [í
málunum] og hlypu ekki úr einu í annað. Hra Br.
Pétur[sson] bað um atkvæði. Uppástunga herra
Grí[ms var felld] með.8 atkvæðum móti 7.
Forseti sagði, að þá væri næst að kjósa nýja
net]ndarmenn, skyldu þeir vera 5, eins og í fyrra,
fengu þeir herrar Jón eldri Sigurðsson 14, Br. Pét-
ursson 14, Bepp 13, 0[ddgeir] og Jónas 7 atkvæði*).
Herra S. J. G. Hansen og G. Thórarensen voru vald-
ir til bókara. — Síðan var fundi slitið.
J. Hallgrimsson.
G. Thorarensen.
Fimtudaginn 14. nóv. var fundur með íslending-
um hjá Tnsane veitingamanni, eftir boðsbréfi for-
stöðunefndarinnar, dagsettu 11. nóv., skyldi 1) kjósa
nefndarmenn í nefnd, til að semja bænarskrá um
verzlunina til alþingis, þar að auki skyldi og bæta
[við mönnum] í tvær nefndir síðan í fyrra, [sem
voru] orðnar of fámennar; var önnur þeirra [um
lan]dstjórn á íslandi, en hin um lækna[aukn]ingar.
Hra Br. Pétursson stakk upp á Jónasi [Hallgr]íms-
syni til forseta, og tókst hann það á [hen]dur eftir
tilmælum fundarmanna.
Forseti bauð mönnum fyrst til atkvæða að velja
mann í landstjórnarmálið, í stað Dr. P. Péturssonar.
Hra Havsteen sagðist og verða að skorast undan
nefndarsetu, og voru [tve]ir valdir; fekk Jónas Hall-
grímsson 9 [atkvæði] en Þ. Jónsson 7.31) Pá voru
tveir menn [valdir i] læknanefndma, varð Helgi82)
nefndar[maður] með 10 atkvæðutn og Oddg. með 4.
") Útslr.: »og Grimur 1". Thomsen ">«.