Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 46
6 Pjóðmálafundir 1843-1836 [Andvari-
tók hann] til dæmis alþingismálið [og samgöngurn-
ar, að] einu sinni gengi skip til [landsins frá] stjórh-
arinnar hendi, en tvær [póstferðir væruj um landið
um árið nema í su[ðuramt]inu. Til merkis um ósam-
kvæmni [stjórnar]innar færði hann, að þegar stjórn-
in [vildi] koma upp bæjum í landinu, bauð b[ún]
biskupinum að flytja til Rv., en ley[fði] honum samt
um leið að vera í Skálh[oltij.
Til að bæta úr þessu, þókti honum ekki annað ráð
en við tækjum sjálfir a[fturj við stjórninni, og þókti
honum fullsanna[ð], að við værum þess um komnir,
er ísland[i] hefði aldrei vegnað betur en þegar þa[ðj
Téði sé[r sjájlft [; honum] þókti liggja við háðung
[að veita embæltinj dönskum embættismönn'')[um,
þar sem jafnjan væri íslenzkir [menn til í þau;
stjórnarrjáðunum fyrir íslands [málefnunjum væri
ekki komið [lengra en svo, að íslenjdingar skrifuðu
þeim [á dönsku um mál sínj. En hann sagði, að
Krieger9) [stiftamtm. hefðij stungið upp á, að sett væri
[stjórnarráðj á íslandi sjálfu, og þókti [honum það
gott] ráð; skyldu vera einn forseli | þar og 3 deildar-
stjjórar; skyldi einn þeirra [á hverju árij fara til
Danmerkur [og bera uppj mál landsins fyrir kon-
ungi. [Tveir hinirj aðrir skyldu taka menn [til hjálp-
ar efjtir sem málum hagaði. | Þessa tillögu tókj herra
Jón Sigurðsson undir [og Br. Péturssjon. Forseti
reis upp, og kvaðst [ vera áj máli Jóns; þókti hon-
um hann [eigaj þökk skilda fyrir, hve röksamlega
hann hefði flutt mál sitt, og gjórðu það allir með
uppréttum höndum, en hann kunni þeim þakkir fyrir.
Prófasturinn Herra P. Pétursson kvað sér ekki
ljóst, hvernig landstjórn þessi ætti að rýma sig sam-
*; Hdr.: cmbæUismöim —