Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 82
42
Pjóðmálafundir 1843—1846
[Andvari.
frá, að nefndin hefði búið til frumvarp um, hvernig
hún vildi koma Iatínuskólanum fyrir, og las fram-
sögumaður það upp, og sagði hann, þetta væri eink-
um ætlað þeim til sluðnings, er bænarskrána ætti að
bera fram á þinginu. Jón eldri stakk upp á, að bæn-
arskráin yrði lögð einhverslaðar, er menn gætu glöggv-
að sig á lienni, og gjört þær athugasemdir við hana
er þeir vildu. Mönnum kom saman um að skrifa
upp bæði skjölin og láta þau ganga til yfirvegunar
manna á milli, en frum| varpið og bænarskrá] nefnd-
armanna skyldu menn [hafa skrifað sig á, á] hálfs-
mánaðarfresti.
Herra Jón Sigurðsson eldri bar upp við nefnd-
[ina,] hvort allir væru ekki á eitt sáttir um að sen|da
bænar-]skrá um alþingi og velja nefnd lil að semjja
hana,] og féllust menn á það með öllum atkvæðum;
] var] nefnd valin og skyldu þrír sitja í nefndinni [;
fengu] þeir Jón eldri 14, Brynjólfur Pétursson 13 og
Jónas 112 at]-kvæði. Oddgeir Stephensen hafði 8,
Konráð 7, Repp [6]. Því næst bar herra Jón eldri
upp, hvort mennvild|u] ekki kjósa nefnd til að semja
bænarskrá um verzlu| narjmálið, og stakk hann upp
á 3, en Þ. Jónssyni og Oddgeiri þókti það of fáir,
og var leitað atkvæðis um, og skyldu 3 v[era; fengu
Jón] Sigurðsson eldri 13 alkvæði, Oddgeir 9 og Jón-
[as 8. | Br. [Pétursson] hafði 6 atkvæði og Þorsteinn
Jónsson hafði 4; — sleit svo fundi.
Jón Sigurðsson, J. Hallgrímsson, Oddg. Stephensen,
Þorl. Guðm. Repp, Br. Pétursson.
G. Thoraren[sen].
Fimmtudaginn 1. maí var almennur fundur með
[íslendingum], voru 19 á fundi. Hr. Jón Sigurðsson