Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 51
Andvari]. Þjóðmálafundir 1843—1846 11
ið um læknasetningar og [byrjaði hann] því næst
ræðu sína14). Hann benti fyrst [á það] og sýndi með
<læmum, að manndauði væri [þar] minni, er læknar
væru á komnir, en ann[ar]staðar. Þá sýndi bann,
að tilskipanir Dana um læknasetningar á íslandi
væri að engu ný[tar], sökum ókunnugleika heilbrigð-
isráðsins og ann[ars] fleira; sýndi hann þetta með
dæmum, og með því að segja frá, hvernig*) læknum
hefir fariz[t] á íslandi hingað til, kvað hann og það,
er gjört er í þessu efni, væri framkvæmdarsemi Bjarna
Pálssonar, en ekki fyrirhyggju Dan[a að] þakka.
Hann kvað lyfjabúðirnar, sem komnar væru á ís-
landi, væru til il[ls og til að auka skottulækningar;
væri bezt, að þær væri hjáj læknunum, og færði
[margar sön]nur á mál sitt. Því næst [rakti hann,]
hvernig hann héldi bezt |að koma fyrir þessu] máli;
taldi hann það [ráðlegast, að ís)end]ingar sæju sjálfir
fyrir sér í [þessu efni og] og kenndu læknum sínum
sjálfir | heima fyrir;] sagði hann, að ekki þyrfti annað
]en benda á] dönsku læknana til að sýna [, að á-
standið hefði or]ðið stórum verra. Hann sagði [, að
menn] yrðu að læra við skólann eins og [við há-
skóla;] yrði að fela þetta einum eða [tveim læknu]m
og einum fjölfræðingi á [föstum launum. Þar n]æst
skyldu menn losast við [heilbrigðisráð] Dana, og eign-
ast**) sjálfir annað. [Verst viðfangs] á íslandi sagði
haun, að væri [spítala]rnir, og vísaði hann í þált
«ftir [sig í Féla]gsritunum 1843 um þetta efni; [sagði]
hann frá viðureign sinni við [stjórn]arráðin [í þessu
efni***); hann kvaðst [hafa] skotið máli þessu til
*) Hdr.: »hf urning«.
") Hdr.: »eingnasl«.
*") [útstr. í hdr.