Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 84
44
Þjóðmálafundir 1843—1846
[Andvarl.
hliðsjónar eða ekki, hvað efninu viðvíknr, og voru
fleiri með því, að nefndin hefði hliðsjón af því. —
Sleit svo fundi.
Þorl. Guðm. Repp.
S. J. G. Hansen^
Laugardaginn 17. dag maí [var almennur fundur
með] íslendingum. og var herra Halldór Friðriks[-
son svaramaður; sagðij hann, að nefndin fyrir al-
þingismálið bæri upp þ| akklætisbréf, en | afsakaði
sig, þar hann væri nýkosinn; herra Konráð taldi [of
seint að gera það nú.] Repp hélt, að byrja ætti mál-
ið samt, og hélt liann, að m[enn gætu] byggt á þakk-
lætisbréfið, sem ritað var Kristensen86) málafæ[rslu-
manni.] Þar við bætti Jónas, að líka mætti brúka
bréfið til [ávarps um] sama efni. Herra Þorsteinn
Jónsson vildi, að nefndin, þar eð [hún hefði] hugsað
um málið, nú hugsaði Jum það nokkura daga, og
[kveddi síðan] til fundar bið bráðasta. Herra Jóna&
mælti á móti því, og | sagði, að timinn] væri svo
naumur, en ílestir mundu fallast á uppástungur þær,
[sem var] minnzt áður, Herra Jónas beiddi forseta
að spyrja, hvort ekki allir v[æru á sama] máli un>
kosningaratriðin, er áður eru sögð. Þorsteinn Jóns-
[son mælli] á móti því, og vildi ekkert láta gjöra við
málið á þessum fun[di, þar eð] nefndin ekki hefði
hugsað um það, og studdu þetta her[ra] Gríjmur og]
Vilbjálmur. Herra Jónas vildi ekki [samt, að') þfess-
um | fun[di yrði] slitið, og hélt, að þessi viðbára væri
einungis til þess, svo ekk[ert yrði] af bænarskránni.
Þorsteinn sagði, að þetta h[efði engan] veginn verið
meining sín. Herra Grímur hélt, að ekkert gæti orð-
*) Frá l lidr.: aö samt.