Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 58
18
t’jóðmálafundir 1843—1846
lAndvariw
batna eftir því sem [landinu] og þjóðinni færi fram
— kvað og eig[a mætti víst,J að verzlunarfrelsið, ef
það kæm[ist á, bætti] hag þeirra; hann sagðist og
ver[a á móti] [því að setja visitatora, en kvað sér
eig[i] Þykja nauðsyn til að fast embælti væri [stofn-];
að. Jón Sig. yngri18): Enn þá hefir ekki verið stung-
ið upp á neinu »positivu« til að bæta hag prest-
anna, þó allir álitu þess þörf, því eigi það andlega
að geta verkað, verður það að hafa samsvarandi út-
vortis, og það sé því nauðsynlegt að sjá um, að
prestar hafi ráð til þess að svo megi vera. Prófast-
urinn sagði, að undirbúningur prestanna sjálfra væri
það »positiva« og félagsskaparandinn. Prófasturinn
bað um, að það væri slegið á frest þangað lil á [næsta
fundi, og kvaðst þá mundu taka] mál þetta ítar[leg-
ar upp, yrði nokku]r tími afgangs. Kvaðst [Br. Pét-
ursson munjdu bera upp nokkur alriði um hófsem-
ismálið.
[Þá sjleit forseti fundi.
[B]r. Pétursson. Th. G. Repp. P. Pétursson.
Oddg. Stephensen. ___________________
Br. Snorrason1!>).
[1844 þan]n 7da febrúar var almennur fundur [ís-
lendinga haldin]n á sama stað og áður og voru 25 á
[fundi. Jón] Sigurðsson stakk upp á, að herra [Repp
væri forseti j á fundinum og féllust alllr á það. [Odd-
geir Stepjhensen tók með leyfi forsela fyrstur [til
máls og| skoraði hann á fundarmenn að [lesa upp]
skýrslur, er þeir gætu úr bréfum |að heiman. Pelta]
studdi herra Gísli Hjálmarsson, og höfðu margir góð
orð um að gera það, þeir [gælu í] þessu efni. For-
seli sagði því næst [, að] bezt væri að taka til al-