Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 90

Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 90
50 F’jóðtnálafundir 1843—1846 [Andvarív íslandsmál jafnan, pað er hann mátti, og merkur maður. Um liann vísast einkum til æviágrips í Sunnanfara II, 4. 7) Jóhann Halldórsson (f. 1809) var sonur síra Ilalldórs- Ámundasonar á Mel(stað). Hann var útskrifaður úr Bessa- staðaskóla 1831, var síðan um nokkur ár á skrifstofu hjá Krieger stiftamtmanni, en sigldi síðan til Kaupmannahafn- ar til háskólanáms, og tók par tvö lærdómspróf. Jóhann var í flokki bæði með Fjölnismönnum og Félagsrilamönn- um. Jóhann gaf sig nokkuð við ritstörfum. Hann pýddi og gaf út sögur handa börnum (Jólagjöf, Kh. 1839 og Nýárs- gjöf, Kh. 1841); hanu byrjaði og á að undirbúa danska orðabók með islenzkum pýðingum ásamt Konráði Gisla- syni, en féll frá, er peir höfðu nýlega haíið pað verk, og andaðist sviplega í Kaupmannahöfn um nýársleytið 1844. 8) Gísli Thorarensen (1818—1874), sonur síra Sigurðar í Hraungerði og systursonur Bjarna amlmanns Thoraren- sens. — Hann var útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1840. — Hann tók tvö hin íyrstu lærdómspróf við háskólann í Kaupmannahöfn. Hann var einn Fjölnismanna og á tals- vert í F’jölni. Hann lagði stund á guðfræði, en tók eigi emb- ættispróf. Hvarf heim til íslands 1847 og var settur kenn- ari við latínuskólann í Reykjavík pann vetur. Varð 1848 prestur á Sólheimum í Mýrdal og síðar á Stokkseyri. Eftir hann eru prentuð ljóðmæli hans (Rv. 1885), og er par framan við æviágrip hans. 9) Lorentz Angel Krieger (1797—1838) var hér stiftamt- maður settur 1829, en fékk veiting fyrir embættinu 1831; varð [siðar stiftamtmaður í Álaborgarstifti. Krieger pessi pókti dugandismaður, réttvís oggóðgjarn. Ekki hefl eg séð- pessar tillögur, sem Jón Sigurðsson vitnar hér i og líklega eru eftir penna Krieger. 10) Jón Hjaltalín (1807—1885), var sonur síra Jóns skálds- Hjaltalíns, síðast prests í Saurbæ. Hann gekk í Bessastaða- skóla, en var útskrifaður úr heimaskóla af síra Gunnlaugi dómkirkjupresti Oddssyni 1830. Síðan var hann 4 ár hjá Jóni landlækni Porsteinssyni, en sigldi til Kaupmannahafn- ar 1834 til háskólanáms; par tók hann próf i handlækn- ingum 1837. Fór síðan til Rýzkalands og stundaði par nám við háskólann í Kiel, tók par próf i lyflækningum 1839 og varð sama ár doktor par fyrir ritgerð um holdsveiki. Síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.